Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 21
19
Þegar Wendy liafði fundið takmark með lífi sínu gat
ekkert stöðvað hana í haráttunni við að fá
„eyðimörkina til að blómstra fagurlega sem
rósirnar . . .“
MAURICE SHADBOLT
Kona, sem berst við
Saharaeyðimörkina
yr'r 000 árum var hið
*
*
*
vfé volduga Sahara grænt
>íC'og frjósamt land, þar
*
sem þúsundir manna
bjuggu. Þar voru skóg-
ar, fjölbreytt dýralíf,
akrar með áveitum, sem gáfu ríku-
legan ávöxt. Á uppþornuðum svæð-
um hafa fundist hellaristur, sem
sýna dansandi fólk, fólk sem fiskar
og fer á dýraveiðar En í þessari
eyðimörk, sem eitt sinn var korn-
forðabúr Rómar, eru aðeins rústir
af myllum eftir í sandinum.
Því að loftslagið breyttist, regn-
ið minnkaði og fólkið tíndist í burtu,
grasæturnar, sem þá átu óhindrað
það sem á vegi þeirra varð, eyði-
lögðu vöxt nytjajurtanna, þegar
minnsti frjóangi 3ýndi sig. Þá var
ekkert lengur, sem batt saman
þennan lausa sand, og eyðimörkin
stækkar stöðugt. Á hverju ári étur
þessi bylgjandi ófreskja stórt stykki
af Norður-Afríku. Bæði brunnar og
ræktað land hverfui á kaf í gráan
sandinn. Sultur og mannleg eymd
fylgir í kjölfarið. Er þetta vilji
Allah eða bara sljóleiki mannanna.
Hér kemur Wendy inn í mynd-
ina — vingjarnleg. grönn kona,
sem er á ferð um heiminn til að
finna lífi sínu tilgang. Hún sér fyr-
ir sér fallega Sahara með grasslétt-