Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 56

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 56
54 þurfti. Mayar þekktu hvorki hjól né dráttardýr, þótt þeir væru langt á undan sínum tíma að öðru leyti. Herir manna börðu með steinöxum og steinmeitlum geysistórar kalk- steinsblokkirnar út úr fjöllum skóg- arins og drógu á völtum til bygg- ingnrstaðarins og þrýstu þeim þar með aðstoð hallamælinga á sinn stað, svo að ekki skakkaði milli- metri. Sérkennilegasta hlið menningar Mayanna var ofstækiskenndur áhugi á tímanum. Ekki aðeins rign- ing, sól og dauði voru ,,guðir“. Sér- hver dagur, hver mánuður eða önn- ur tímaeining var talin guðleg, og þurfti að friðþægja henni til að verjast áföllum. Almanak Mayanna og stjörnu- fræðin, sem lá því til grundvallar, var ekki gert vegna vísindanna, heidur til spádóma. Almanak og' stjörnufræði May- anna var undarlega nákvæm og villulaus. Frá heppilegum stöðum, svo sem þeim turni hallar í Palen- que, 4ra hæða, sem varðveist hef- ÚRVAL ur, mældu prestarnir rás stjarn- anna. Kynslóðum saman, ef ekki öldum saman, var daglega fylgst með braut stjarna og allar staðreyndir ritaðar í bækur og á stein. Snemma vissu Mayar, að sólárið er ekki 365 dagar. Okkar Gregorianska almanaksár reynir að leysa þetta vandamál með því að hafa hlaupár; 4. hvert ár er 29. febrúar bætt við. En það nægir ekki alveg. Hinum snjöllu Mayum tókst með 365, 2420 dögum að nálgast sólárið, sem eru 365, 2422 dagar, einum þúsundasta hluta nákvæmar en Gregoríanski reikn- ingurinn gerði. Annað afrek Maya var, að þeim skjátlaðist aðeins um 1 dag, þegar þeir mældu braut Venusar 6000 ár. Ef menning Maya hefði þróast áfram, hefði hún ef til vill orðið jöfn eða fremri menningu Evrópu. En henni lauk á dularfullan hátt á 2. öld. Hrunið sést í hverri borg- inni eftir aðra. Allt í einu byggðu Mayar enga píramída og rituðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.