Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 55

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 55
HIN DULARFULLA HÖFUÐBORG MAYANNA 53 Þótt Palenque geymi enn ótal gátur, geta menn að minnsta kosti gerí sér að kiuta hugmynd um þá einkennilegu menningu, sem þar blómstraði. Aí letri, sem hefur ver- ið ráðið, og öðrum ummerkjum vita menn til dæmis, að Palenque og systurbæir hennar voru stjórn- arsetur, þar sem prestastétt May- anna ríkti, fórnaði og tignaði í sí- fellu til að friða heilan guðsher. þannig varð höfuðið á nokkrum dögum ,,flatþrykkt“, og entist sú meðferð ævilangt. Mæður reyndu að valda rangeygð, sem var talið merki fegurðar, með því að hengja kúlur, er hreyfðust, milli augna smábarna. Nátengdir aðlinum voru prestarn- ir, sem störfuðu sem spekingar, stjarnfræðingar og stærðfræðingar. Þeir sáu einnig um að skrá atburð- Hver miðstöð líktist greinilega grísku borgríki til forna, að því leyti að þær voru sjálfstæðar. Þó var menning og tunga sameiginleg. í Palenque sem annars staðar heyrðu æðst'.i stjórnendur líklega til erfðaaðli og nefndust Halack huinic, eða „sannir menn“. í listaverkum Palenque eru að- alsmenn sýndir með feiknarlegum höfuðdjásnum úr löngum stáifjöðr- um Quetzalfuglsins, og með perlum og eyrnaskrauti. Höfuð aðalsbarna voru pressuð milli flatra bretta, ina í letur á stein. Vitneskja þeirra um stjarnfræði, til dæmis tungl- og só^myrkva, veitti þeim tvímæla- laust mikið vald yfir fáfróðum bændunum. Almenningur í Palenque bjó í út- jaðri og ræktaði maís. Þó urðu menn sífellt pð leggja fram vinnu sína til byggingu nýrra píramída og hofa, milli sáningar- og upp- skerutíma. Nú geta menn aðeins undrast þau stórmerki að sjá risa- byggingar Palenque og hugsa til ómanneskjulegra afreka, sem til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.