Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 55
HIN DULARFULLA HÖFUÐBORG MAYANNA
53
Þótt Palenque geymi enn ótal
gátur, geta menn að minnsta kosti
gerí sér að kiuta hugmynd um þá
einkennilegu menningu, sem þar
blómstraði. Aí letri, sem hefur ver-
ið ráðið, og öðrum ummerkjum
vita menn til dæmis, að Palenque
og systurbæir hennar voru stjórn-
arsetur, þar sem prestastétt May-
anna ríkti, fórnaði og tignaði í sí-
fellu til að friða heilan guðsher.
þannig varð höfuðið á nokkrum
dögum ,,flatþrykkt“, og entist sú
meðferð ævilangt. Mæður reyndu
að valda rangeygð, sem var talið
merki fegurðar, með því að hengja
kúlur, er hreyfðust, milli augna
smábarna.
Nátengdir aðlinum voru prestarn-
ir, sem störfuðu sem spekingar,
stjarnfræðingar og stærðfræðingar.
Þeir sáu einnig um að skrá atburð-
Hver miðstöð líktist greinilega
grísku borgríki til forna, að því
leyti að þær voru sjálfstæðar. Þó
var menning og tunga sameiginleg.
í Palenque sem annars staðar
heyrðu æðst'.i stjórnendur líklega
til erfðaaðli og nefndust Halack
huinic, eða „sannir menn“.
í listaverkum Palenque eru að-
alsmenn sýndir með feiknarlegum
höfuðdjásnum úr löngum stáifjöðr-
um Quetzalfuglsins, og með perlum
og eyrnaskrauti. Höfuð aðalsbarna
voru pressuð milli flatra bretta,
ina í letur á stein. Vitneskja þeirra
um stjarnfræði, til dæmis tungl- og
só^myrkva, veitti þeim tvímæla-
laust mikið vald yfir fáfróðum
bændunum.
Almenningur í Palenque bjó í út-
jaðri og ræktaði maís. Þó urðu
menn sífellt pð leggja fram vinnu
sína til byggingu nýrra píramída
og hofa, milli sáningar- og upp-
skerutíma. Nú geta menn aðeins
undrast þau stórmerki að sjá risa-
byggingar Palenque og hugsa til
ómanneskjulegra afreka, sem til