Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 65

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 65
ÞANNIG UPPGÖTVAÐIST . . . 63 borgað fyrir hóteldvöl sína með níu föiskum fimmtíu dollara seðlum. Lýsingin á öðrum þeirra manna kom heim við lýsinguna á við- skiptavini skartgripasalans í Genf. Hinn maðurinn var kallaður Mike. í. september hafði skrifstofa Inter- po'l í Haag frá þrjátíu og sjö fimm- tíu dollara seðlum að segja. Þá höfðu tveir menn notað til að borga á ýmsum fyrirtækjum í Amster- dam og mestu innkaupin voru hjá skartgripasala, rétt eins og í Sviss. Rannsóknarlögreglan komst að því, að báðir þessir menn, sem voru frá Líbíu, höfðu búið á sama hóteli í Amsterdam, og annar kallaði hinn Mike. Þegar þetta var komið fram, rannsakaði lögreglan í Genf hótel- skráningar þar í ágúst og gat sann- að, að þessir sömu menn höfðu bú- ið þar á hóteli sama tíma og svik- in gagnvart skartgripasalanum voru gerð. Þar með lá það ljóst fyrir, að alls staðar voru þessir tveir menn á ferðinni, þar sem falsanir komu fram. Þá gat Interpol gert viðvart um allan heim. í lok september voru þessir menn teknir fastir í Benghazi í Líbíu með hundrað og átján fimmtíu dollara falska seðla í íórum sínum. Við yfirheyrslurnar viðurkenndi annar þeirra, að hann hefði fengið þessa seðla í verslun- arferð til Beirut í Líbanon, og hann heíði fengið frænda sinn til að hjálpa sér við að koma þeim í verð- mæti í v.-evrópskum stórborgum. Báðir hlutu dóm. En með síbættum samgöngum og stöðugt betri iölsunartækni eru fals- aðir peningaseðlar orðnir meira og meira vandamál á alþjóðlegan mæli kvarða. Og falskir peningaseðlar eru ótrúlega lífseigir Ákveðin gerð af fölskum dollaraseðlum, sem prentuð er 1946, er enn þann dag í dag að skjóta upp kollinum á ólík- legusfu stöðum, og eintök af ann- arri fölsun hafa komið í ljós í 33 mismunandi löndum. Að sjálfsögðu eru það traustustu gjaldmiðlarnir, sem eru vinsælustu viðfangsefni peningafalsara. Sér- staklega er þar um að ræða seðla frá Sviss, V.-Þýskalandi, Japan og Svíþjóð. En fyrst og fremst eru það fimmtíu og tuttugu dollara seðl- arnir bandarísku, sem liggja í far- arbroddi. Af þeim er um helming- ur falsaðra seðla í heiminum frá upphafi. Árin 1947—1973 hefur útgáfa Keesings frætt lesendur sína um 6186 fölsunarútgáfur í gjaldmiðli 91 mismunandi lands. Hér er um gífurlegar fjárhæðir að ræða. f október sl. ár kom lög- reglan í Antverpen upp um hóp, þar sem aðalmaðurinn hafði 209 þúsund falsaða dollaraseðla á sér. Og í prentsmiðjunni, þar sem seðl- arnir höfðu verið framleiddir, fund- usi 778.820 dollarar í viðbót. En þetta er skiptimynt í samanburði við þær birgðir af dollaraseðlum, sem hollenska lögreglan lagði hald á í kjallaraholu í Oegstgeest við Levden í apríl í fyrra. Þar var um að ræða jafnvirði 7 milljón dollara í seðlum. Með þessa seðla átti að fara. til A.-Þýskalands tveim dögum seinna. í júlí í fyrra uppgötvaði Scotland Yard í Bromley, einni af útborgum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.