Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 86

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL teknir af lestri handrita hans, leyft að þau yrðu sýnd nokkrum bók- menntamönnum í Moskvu. Hann hafði enn ekki hugsað um útgáfu, en eftir öll þau ár, sem hann hafði skrifað með leynd, fann hann hjá sér hvöt til að prófa verk sín á „lesendum með þroskaðan bók- menntaskilning". Dagur í lífi Ivans Denisovits sannfæroi þessa gagn- rýnendur um, að Rússland hefði signast frábæran rilhöfund. Þeir fundu einnig, að tími var til kom- inn að slík handrit yrðu gefin út, og hvöttu rithöfundinn til að leyfa útgáfu þeirra. „Mér fannst þá allt of mikil áhætta að gefa ritverk mín út,“ sagði Solshenitsin síðar. „Það kynni að ieiða til eyðileggingar, ekki að- eins á öllum handritum mínum, heldur á mér, persónulega.“ Eftir miklar vangaveltur bauð hann þó virtasta bókmenntatímariti þjóðar- innar Novi Mir (Nýi heimurinn), Dag í lífi Ivans Denisovits. Ritstjórinn Alexander Tvardov- sky, tók handritin með sér heim kvöld eitt, og næsta morgun — eitir svefnlausa nótt — tilkynnti hann, að útgáfa Dags í lífi Ivans Denisovits yrði stærsta hlutverk ævi hans. Hann og meðritstjórar hans tóku á öllu því, sem þeir áttu til, í því skyni. Þeir létu nokkra frægustu rithöfunda Sovétríkjanna hafa afrit af sögunni og söfnuðu hástemmdum vitnisburði um þetta ,,bókmenntaafrek“. Afrit af Degi í lífi Ivans Denisovits fór einnig til nokkurra valinna manna, sem stóðu nærri Krúsieff, þar á meðal hans hægri handar, fyrrverandi blaða- manninum Vladimir Lebedev. Með- an Sovétleiðtoginn var í sumarfríi við Svartahafsströnd, las Lebedev fyrir hann alla söguna. Sagt er, að Krúsjeff hafi grátið. En ekki einu sinni Krúsjeff gat eirm gefið út tilskipun um að prenta verkiö. Hann dreifði eintök- um af því til félaga í forsætisnefnd- inni og krafðist þess, að allir tækju afstöðu til sögunnar. Allir, sem við- urkenndu, að þeir héíðu ekki sam- úð með dæmigerðum saklausum rússneskum kotunginum, Ivan Deni- sovits, áttu það víst að verða stimpl- aðir óforbetranlegir harðlínu Stal- ínistar. Þess.i hrossalega aðferð hreif, og leyft var að gefa út Dag í iifi Ivans Denisovits. Aðeins þetta sérstaka samspil áhættu, sannfæringar, skipulagn- ingar og vogunar og sú heppilega tilviljun, að réttur maður skyldi vera á réttum stað á réttum tíma — geta skýrt kaldhæðni þess, að vai'k útlagans Solshenitsins voru geíin út og lyft til frægðar í sov- éskum blöðum og með samþykki ritskoðunarinnar. Bókin kom fyrst fram í nóvem- berhefti Novi Mir 1962. í landi, þar sem stjómmál, gagnrýni og blaða- mennska liggja undir fargi eiga bókmenntir mikilvægi, sem ekki bekkist á Vesturlöndum. En jafn- vel á sovéskan mælikvarða urðu viðbrögðin einstæð. Bókin stansaði ekki í bókaverslunum. Það var eins og hún boðaði dögun nýs tíma í Rússlandi, þar sem ailur hinn kald- ranalegi sannleikur þyldi að koma fram í dagsþósið og lífið gæti orð- ið heiðarlegt og heilbrigt. Ódýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.