Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 66

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL London, fölsunarverkstæði, sem ef til vill er hið mesta allra tíma. í hrórlegum skúr fundust hánýtísku- leg tæki, af iapönskum uppruna, til að framleiða falska peninga. Verk- stæðið hafði prentað og komið í urnferð breskum eins og fimm punda seðlum, amerískum og ástr- ölskum doliurum og frönskum frönskum, samtals að verðgildi sem svarar 2 milljörðum og 600 millj- ónum íslenskra króna. Hægt er að umturna efnahag lít- ils lands, ef gjaldmiðillinn er þann- ig eyðilagður með vel heppnaðri peningafölsun Árið 1952 varð Ban- que de Syrie et du Liban, sameigin- legur seðlabanki Sýrlands og Lí- banon, að innkalla allt upplagið af nýútgefnum 100 punda seðli. vegna þess að fölsuð útgáfa af honum var næstum gallalaus. Þetta vandamál er ennþá vanda- •samara vegna þess, að venjulegt fólk lætur uðveldlega snúa á sig. í Am- sterdam tók kaupmaður nokkur góðan og gildan peningaseðil, sem prentaður hafði verið í blaðaaug- lýsmgu um þennan nýútgefna seð- il. Forsíðan af seðlinum var prent- uð sér og baksíðan sér, en einhver hafði klippt hvorttveggja út og límt hliðarnar saman. Kaupmaðurinn gerði enga athugasemd við lélegan pappírinn í þessum „seðli“, né held- ur að yfir báðar hliðar var prent- að „sýnishorn". Og meira að segja atvinnupeningamenn láta stundum snua á sig. Það er nauðsynlegt að vera stöðugt á verði og fara með ýtrustu gát, og hjá því komast þeir ekki, sem eru. áskrifendur að út- gáfunni frá Amsterdam. ☆ Laun samt. Verksmiðja ein í Ohio í Bandaríkjunum lagði ríka áherslu á það á styrjaldarárunum síðari, að örva framleiðsluna sem allra mest og líða ekkert slór. Ef einhver scarfsmanna lét ekki sjá sig, án þess að til þess væri gild ástæða, íékk hann laun fyrir þann tíma, sem hann var í burtu, í þýskum mörkum. Með laununum fylgdi orðsending á þessa leið: „Þessi hluti launa yðar kemur írá þjóð, sem með mestu ánægju borgar yður fyrir að slá slöku við starfið. F.O. Sérsttök athyglisgáfa. Allir, sem unnu við bandaríska varnarmálaráðuneytið á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, urðu að bera utan klæða stórt merki með nafni og andlitsmynd. Einn starfsmannanna límdi mynd, sem hann klippti úr blaði, yfir sína eigm mynd, og það liðu þrjár vikur, þar til þessu var veitt athygli. Myndin var af Adolf Hitler.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.