Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 23

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 23
KONA, SEM BERST . . . 21 (Jm stund ferðaðist hún um, fór aftur til Korsíku, London og Nýja Sjálands. Um tíma vann hún sem barþjónn. En Sahara fylgdi henni. Stundum gat hún ekki sofið vegna hugsana um ræktun eyðimerkur- innar. Eina leiðin til að læknast af þessari ásókn og vonleysistilfinn- ingu virtist vera að láta skeika að sköpuðu og fara til Sahara alein. FYRSTA TILRAUNIN. Wendy kom til Berbabæjarins Tiznit í Suður Marokkó, þar sem 800 mann- verur lifa við jaðar eyðimerkur- innar. Hún leigði sér litla jörð fyrir 240 kr. á viku, ásamt 18 ha. af sandi Sahara. Hún gerði tilraunir með harðgerðar grastegundir og fékk þá innfæddu til, með blíð- mælgi og borgun, að rífa upp grjót og grafa holur í sandinn fyrir smá vaxnar plöntur, sem gætu lifað af eyðimerkurloftslagið Á meðan plönturnar börðust við að finna fót- festu í sandinum, las hún allt, sem hún komst yfir, um ræktun eyði- marka, og hún skrifaði til sérfræð- inga um víða veröld eftir upplýs- ingum. Gat þétt trjáplöntun skapað gróðurloftslag á takmörkuðu svæði í eyðimörkinni Gátu trén — með hárpípukrafti — fengið vatn upp í gegnum langar ræturnar, sem gróf- ust djúpt í sandinn. hleypt rakan- um út í andrúmsloftið gegnum blöð- in? Gat gróðursetning skógar án vökvunar haft aðrar verkanir en að halda saman jarðveginum? Gátu trén runverulega gert Sahara frjó- sama á nýjan leik? Svörin fást ef til vill fyrir til- raunir og mistök. Wendy fékk ekki tækifæri til þess í Marokkó. Þegar Múhameð konungur dó, 1961, urðu hörð stjórnmálaátök í landinu, og Wendy neyddist til að yfirgefa Mar- okkó, í þann mund sem fyrstu trén hennar fóru að sýna framfarir. Þau teygja sig hátt í loftið í Tiznit, en húa hefur ekki séð þau síðan. NÝ TILRAUN. Næst reyndi hún í Túnis, en þar voru stjórnvöldin fráhverf, og fyrsta sáning henna™ af fræi ástralska eucalyptus trésins skolaðist burtu í flóði. Eftir að hafa orðið fyrir þess konar óhappi í ann- að sinn, hefðu flestir gefist upp, en ekki Wendy. Alsír hafði nýlega fengið sjálf- stæði og þar vaknaði von. Hún ók 200 km til suðurs frá Alsír, gegn- um Atlasfjöllin og til bæjarins Bou Saada. Hann liggur milli eyði- merkurinnar, sandhóla, uppþorn- aðra fjalla, er. þarna er vin í eyði- mörkinni og bær rr.eð 45.000 íbúa, oft kallaður „hlið Sahara11. Wendy var viss um, að þetta væri staður- inn þar sem draumar hennar myndu rætast, eyðimörkin myndi blómstra. Hún hófst handa í janúar 1964 með tilraunaplöntum með þúsund smáanga af eucalyptus, sem als- írska stiórnin útvegaði. Ef tilraun- in hepnaðist fengi hún frekari stuðning. Allt gekk vel og Allah var með henni í betta skiptið. Það féll 20 mm regn um leið og trén — sem geta náð ótrúlegum vexti, jafn- vel í þurrkatíð — voru komin í jörðina, og það í marsmánuði, sem er þó ekki sem heppilegastur í þessu tilliti. Um 800 stk. festu ræt- ur og lifðu sumarið af. Fólk fór að senda henni peninga og yfirvöldin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.