Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 14

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 14
12 áhættusama — loftið er mjög þunnt, staðurinn er í rösklega 1200 m hæð yfir sjó, og síðast en ekki síst er sléttan mjög slétt. Þegar ökumaðurinn er reiðubú- inn að hefja tilraun sína, leggur hann upp frá rásmarki, sem er rúma 3 km frá hinni útmældu met- línu. Starfsmaður tilraunarinnar gefur merki og bílnum er ekið hægt fram að rásmarkinu en síðan rýkur hann af stað með vælandi dekkjum og öskrandi vélum, eins og kork- tappi, sem hleypt er úr risavaxinni kampavínsflösku. Á andartaki verð- ur bíllinn aðeins depill í fjarska. Svo hverfur hann algjörlega sýn- um, líkt og rauðgul sólin við sjón- deildarhring hafi gleypt hann. Skömmu síðar þýtur bíllinn í gegn- um síðara tímahliðið og bremsu- fallhlífinni er hleypt aftur úr hon- um. Um leið veldur hin skyndilega hraðaminnkun miklu álagi á öku- manninn, svo sjónskyn hans rugl- ast og jörðin verður í augum hans lóðrétt, tilfinningin er svipuð og að þeytast niður eftir námugöngum. Þegar bíllinn er kominn niður und- ir 202 km hraða, má beita diska- bremsunum á hjólin. Þrátt fyrir það tekur venjulega 5 til 8 km að stöðva bílinn. ÚRVAL Áður fyrr voru 8 til 10 tilraunir á ári gerðar til að setja nýtt hraða- met á landi en frá 1966 voru engar tilraunir gerðar, fyrr en Gary Ga- belich náði sínu rúmlega 1000 km meti og síðan hafa engar tilraunir verið gerðar heldur. Eftir því, sem hraðinn verður meiri, verður erfið- ara að gera bílana, og óvissir þætt- ir, eins og hljóðmúrinn, koma nú til álita í fyrsta sinn. Að sjálfsögðu heldur verðið á gripnum einnig áfram að hækka. Eftir því, sem hættan vex, verða þeir, sem fjármagna tilraunirnar, að gera upp við sig bæði hina prakt- ísku og siðferðilegu hlið. Er metið þess virði að hætta til þess svo miklu fé og mannslífi? Er það nokk- urs virði? Samt vonast Gabelich og hans líkar eftir því að fá nægan stuðning til að komast út á slétt- una næsta ár. .,Svo lengi, sem mannkynið lifir, held ég að menn haldi áfram að keppa við metið,“ segir Art Arfons. „Einn hinna fyrstu sem átti met í hraðaakstri sagði: „Maðurinn getur aldrei farið hraðar en mílu (1,6093 km) á mínútu, vegna þess að hann lifir ekki af meiri hraða.“ Þetta hljómar hálf kjánalega núna.“ ☆ Ég þekki mann, sem hefur meiri minnimáttarkennd en nokkur annar maður í heiminum. Hann var svo hræddur um að vera fyrir og til óskunda, að í hvert sinn sem hann fer í lyftu og segir lyftu-i verðinum á hvaða hæð hann ætli, bætir hann alltaf við: „Ef það er ekki krókur fyrir yður!“ H.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.