Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 31

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 31
NY SÓKN GEGN HUNDAÆÐI 29 æði írá aðalstöðvum alheimsheil- brigðisstofnunarinnar í Genf, „nær það hingað til Genf eftir 2 ár, til Parísar 1980 og síðan — ef okkur tekst ekki að stöðva útbreiðsluna — er röðin komin að Ítalíu og Spáni. Aðeins England, Noregur og Sví- þjóð (einnig ísland), geta ennþá talið sig tiltölulega trygg. Það er að þakka landfræðilegri legu þessara landa að nokkru leyti, en einnig ströngum sóttkvíarreglum landanna þegar innflutningur lifandi dýra er annars vegar. Sóttkvíin nær að vísu ekki til refa, sem geta skreiðst inn- yfir landamæri Skandínavíu, en stöðvað auðveldlega framhaldssmit- bera, svo sem hunda og ketti. Alheimsheilbrigðisstofnunin hefur fengið vísinda- og tæknimenn um alla Evrópu til hjálpar gegn þess- um viðurstyggilega sjúkdómi. ,,Við setjum okkur tvö markmið," segir dr. Bögel. „í fyrsta lagi reynum við að kortleggja ferðir refsins og þar með útbreiðslu sjúkdómsins. í öðru lagi reynum við að fækka réfunum niður í þann fjölda, sem þeir voru í byrjun þessarar aldar, — en það þýðir að það verður að aflífa hverja fjóra refi af fimm. Við dælum eitur gasi niður í refagrenin og það er að sýnu leyti mannúðlegt, því 60% refanna deyja fyrr eða síðar þján- ingafullum dauða af hundaæðinu, en eiturgasið drepur þá fljótt- og þjáningalaust. I Danmörku, þar sem refafjöldan- um er haldið niðri og undir ströngu eftirliti, hefur síðan í nóvember 1971 ekki fundist eitt einasta tilfelli af hundaæði, og á svæðinu frá landa- mærum Þýskalands upp að Kon- ungsá er stöðug tilkynningarskylda um refi og greifingja og skylda til að svæla öll greni, sem finnast. Þessi eyðing kemur bæði til góða þeim refum, sem sleppa, og hafa þá minna að segja af hungri og sjúk- dómum, og einnig fyrir minni villi- dýr, sem annars myndu falla fyrir refunum, ef þeir væru fleiri og soltnari. En gasstríðið, sem rekið er gegn refunum í mörgum löndum hefur vakið andúð almennings, og við margar rannsóknarstöðvar meðal annars í V.-Þýskalandi, Sviss og Frakklandi, er nú unnið að aðferð- um til að gera refina ónæma fyrir hundaæði. Gerðar hafa verið til- raunir með bólusetningargildrur með sjálfvirkum bólusetningar- sprautum, sem hleypa af, þegar ref- urinn tekur í agnið. Einnig hefur verið reynt að dreifa ljúffengum hænsnakjötsbitum með bóluefninu á veiðisvæði refsins. Þessi aðferð hefur gefið góðar vonir, en ekki er ennþá hægt að segja með vissu, að bóluefnið geti ekki verið hættulegt öðrum dýrum, sem finna kjötið á undan refunum. Fyrst og fremst verður að tak- marka hættuna á, að sjúkdómurinn berist í fólk með sýktum húsdýrum. Reynt hefur verið að finna, með tölvuútreikningum, hvar mestar líkur séu til að sjúkdómurinn geri vart við sig næst, svo að hægt sé að bólusetja húsdýrin á þeim svæð- um. Til að hægt sé að gera þessar spár, er nauðsynlegt að þekkja venjur og flækingshætti refsins. Við þýsku geimrannsóknarstöðina rétt hjá Munchen er .unnið að að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.