Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 130
123
ÚRVAL
Svör við ,,Veistu“
1. Spánverjar.
2. Giscard d'Estaing.
3. Arthur Hailey.
4. Hann var yfirleitt fremur talinn sósíaldemókrati.
5. Sovétmenn.
6. Davíð Scheving Thorsteinsson.
7. Frjálslyndi flokkurinn.
8. Þær eru sjálfstætt ríki (fylki) í Bandaríkjunum.
9. Þór Magnússon.
10. 930.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. að leggja staura í þak til að
halda uppi torfi, 2. e-m hnignar,
3. undirokun, 4. að braka, 5. að
slæpast, að reika stefnulaust, 6.
lægð, dalverpi, 7. þunnur og kraft-
laus mergur, 8. að sleppa skamm-
lítið frá e-u, 9. stríðinn, 10. að
hvísla, að fara laumulega með, 11.
að hrapa í loftköstum, 12. spól, 13.
rándýr, 14. mikillæti, stinnur vind-
ur, 15. snjókorn, stakir regndropar,
16. að minnka, að eyðast, 17. heima-
brugg, samsull, 18. fjötur, lítill skaf-
renningur, 19. tvímastrað seglskip,
20. klaufalegur, vesæll.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1610,00. — f lausasölu kr. 175,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval