Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 109
HREINASTA ORKUSÓUN
107
Vilji maður lækka rafmagnsreikninginn er svo sem
eitl og annað hægt að gera.
En hver útkoman verður, er ekki alltaf gott
að segja um fyrirfram.
WILL STANTON
Hreinasta orkusóun
A
llir aðrir hafa haft
^ áhyggjur af orkuskort-
inum en mér líkar hann
í rauninni bara vel.
VlN T
: Meðal
vegna
*
*
*
- , , ,. . -
þess, að nu þykir það
dyggð að spara rafmagnið. Já, ekki
bara dyggð, heldur beinlínis föður-
landsást. Eða eins og ég sagði við
Margit: ,,Ég vona að þér sé nú orð-
ið ijóst, að ég hef verið sannur föð-
uriandsvinur öll þau ár, sem þið
haíið sakað mig um að vera nískur
og naumur."
Hún sagðist ætla að reyna að út-
vega mér heiðursmerki við hæfi.
„Eigum við ekki að reyna að ná
svclítið lengra,“ sagði ég. ,,Yið skul-
um nota það rafmagn, sem við þurf-
um á að halda, en við skulum ekki
bruðla með það.“
Margit sagðist gera allt sem í
hennar valdi stæði. „Við getum
tekið dyrabjölluna úr sambandi,
begar við förum út,“ sagði hún.
„Og þegar ég opna útvarpið, skal
ég ]áta ógert að leita uppi erlendar
stöðvar."
Svo náði ég í bók um hvernig
maður á að spara rafmagnið og
þar rakst ég á eitt og annað, sem
varð til þess, að ég rak upp stór
augu „Veistu hve mikið óþéttur
heitavatnskrani kostar mann á ári
í aukinni olíuneyslu?“ spurði ég
Margit. „Og hefurðu gert þér grein