Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 126

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL nú hin síðari ár hafa verið í hönn- un á vegum Jóns Þórðarsonar, upp- finningamanns, sérstök hreinsitæki, sem verksmiðjan ætlaði að setja upp. Á næstunni mun það mál allt saman verða gert upp og tekin ákvörðun um, hvort þessi tæki Jóns teljist nothæf eða hvort kaupa verði tæki frá útlendum aðilum. Talsverð mengun af flúorsam- böndum er í umhverfi verksmiðj- unnar, sem hefur haft áhrif á gróð- ur að meira eða minna leyti, þess vegna er fullur áhugi hjá þeim að- ilum, sem um þessi mál fjalla, á því að koma upp hreinsitækjum. KÍSILIÐJAN VIÐ MÝVATN. — Fyrir nokkrum árum (1968) var byggð kísilgúrverksmiðja við Mý- vatn, en þar voru teknar upp alveg nýjar aðferðir við vinnslu á kísil- gúr, þ. e. a. s. með því að dæla kís- illeðju úr botni vatnsins og þurrka með jarðgufum, sem eru brenni- steinsríkar og nóg er af í jarðlög- um þarna í kring. Það má segja, að þessum aðferð- um fylgi tvenns konar hætta, ann- ars vegar í sambandi við kísilryk- ið, Si02, og hins vegar í sambandi við brennisteinsgufumar, sérstak- lega brennisteinsvetni (H2S), en það virðist ekki mega fara yfir 10 parta í milljón, ef verkamenn eiga að vera alveg öruggir fyrir óþæg- indum, sem einkum hafa komið fram í augunum og jafnvel valdið stundarblindu, en um varanlegt heilsutjón af slíku hefur ekki verið að ræða. Kísilrykið hefur verið rannsakað og er kornastærðin frá 2—20 míkr- ón, og er það ekki eins hættulegt lungunum eins og slíkt kísilgúr, sem unnið er þurrt úr námum, en þar virðist kornastærðin í heild sinni vera minni og því enn þá hættulegri lungunum, en samt þarf hér allrar aðgæslu við. Allt frá því að verksmiðjan tók til starfa, árið 1968, hafa læknar í Breiðumýrarhéraði og á Húsavík, svo og öryggismálastjóri og nú hin síðari ár Heilbrigðiseftirlit ríkisins unnið að því í samráði við verk- smiðjustjórn og verkfræðinga verk- smiðjunnar að gera ýmsar ráðstaf- anir, þar á meðal læknisskoðanir, bættan öryggisútbúnað og loft- ræstiútbúnað til þess að draga úr þeim hættum, sem kynnu að vera samfara fyrrnefndri mengun. Öll þessi viðleitni hefur borið þann ár- angur, að augnsjúkdóma hefur ekki orðið vart í 3 ár, og því síður kísil- veiki. MENGUN FRÁ MEGINLAND- INU. Áður var minnst á það, að mengun í götum í borgum og bæj- um á íslandi væri ekki mjög mik- il, alla jafna, en þó getur reyk- og reykmengúnin komist talsvert hátt (í 62,1 míg/m3), samkvæmt rann- sóknum undirritaðs, þegar suðaust- lægir vindar blása frá meginlandi Evrópu en það sést þá hér yfir suð- vestanverðu landinu og víðar sams konar mistur og þekkt er í stórum iðnaðarhéruðum Englands og Þýska lands. Þegar vindurinn blæs úr vestri eða suðvestri, er ryk- eða reyk- mengunin á götum t. d. Reykjavík- ur ekki nema brot af því, sem get- ur orðið, þegar sérstaklega stendur á í suðaustan vindum. Það er ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.