Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 42

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL án þess að nokkru sinni slægi í bar- daga. Innrásarliðið hörfaði í algeru skipulagsleysi, enda var það nær meðvitundarlaust af öllu því serrýi, sem þeir höfðu hellt í sig, og skildu eftir sig 30 skip og 1000 ófæra her- menn. Undir dugandi stjórn og með starfi ágætra kaupmanna, er serrý- framleiðslan orðin meða'l veiga- mestu iðngreina Spánar. Af þeim 140 milljónum lítra, sem framleidd- ar eru ár hvert, eru 125 milljónir fluttar út til að slökkva þorsta um- heimsins og í staðinn fær landið milljarða peseta í gjaldeyri. Pretar eru jafnar. stærsti við- skiptaaðilinn og serrý er eina vín- ið, sem reiknast með í framleiðslu- vísitölu Bretiands. Hins vegar er serrýþorsti Hollendinga langmestur, því þeir innbyrða fimm lítra á ári á hvert mannsbarn í landinu. Þá kurna íbúar Jerez og héraðanna umhverfis ekki síður að meta fram- le;ðslu sína, og eru þar að auki full- vissir um læ.knismátt hennar. Uppá- haldssaga þeirra er um biskup. nokk urn, sem bjó í Sevilla og dó í hárri elli 125 ára gamall. Sinn háa aldur þakkaði hann því, að hann drakk flösku af serrýi með hádegismatn- um daglega, þegar hann var frísk- ur og ef hann kenndi sér einhvers meins, drakk hann tvær. Framleiðsla á serrýi er vandasöm, erfið og tekur mörg ár. Þegar upp- skerunni er lokið, þarf að herfa kalkríka mold vínekranna að nýju, svo unnt sé að hlaða litlar ferkant- aðar „safnþrær11 við hvert tré, svo piönturnar hafi eins. mikil not af vetrarregninu og mögulegt er. Á veturna eru vínviðarplönturnar mis kunnarlaust skornar til. Og á sumr- in, þegar greinarnar svigna undan þunga berjaklasanna, eru þær bundnar upp, svo þær brotni ekki. Þegar svo þrúgurnar fara að þrosk- asf, er litið eftir vínekrunum frá varðturnum, til að koma í veg fyrir þjófnað. Nú á dögum er vínviðnum plantað með hæfilegu millibili, svo lítil dráttarvél geti plægt á milli þei.rra, og aðeins við hátíðleg tæki- færi eru þrúgurnar pressaðar með fótunum. Yfirleitt er það verk unn- ið með stórum, vélknúnum press- um. TJm það bil sex klukkustundum eítir að þrúgurnar eru pressaðar, fer safinn að gerjast og tekur það einn mánuð Að því loknu fær vín- ið að hvílast og hreinsa .sig, meðan kaidast er í veðri. í febrúar byrjar svo flokkunin, sem framkvæmd er af CAPATAZ (verkstjóra) sem vel kann til verka. Hann smakkar ekki á víninu, heldur þefar af því. Síðan skrifar hann dóm sinn á ámuna, undarleg tákn rituð með krít, og þessi tákn ráða örlögum vínsins og þróun þess næstu árin. Eftir margra ára tilraunir og mörg mistök komust vínframleið- endur að því, að amerísk eik var besta efnið í ámurnar. þar sem vín- ið er látið gerjast og er geymt. Timbrið er sctt til Kyrrahafsstrand- ar Ameríku og ámurnar búnar til á Spáni, þar sem beikisiðn er enn í heiðri höfð, þótt mest af verkinu sé nú unnið með vélum. (Það má geta þess að ámurnar undan serrý- inu, sem orðnar eru dökkar af notk- un eru mjög verðmiklar í Skot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.