Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 89

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 89
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 87 helstu þátttakendum 250 eintök af mnög óvenjulegum upinskáum mót- mælum gegn öllu stjómkerfi sov- éskra bókmennta: „Eg bið þingið að ræða þá undirokun, sem ekki verður lengur þoluð, en ólögleg rit- skoðun hefur haft í frammi við bók- menntir okkar í áratugi". Hann lýsti sínu eigin máli og endaði með þessum orðum: „Eg mun gegna hlutverki minu sem rithöfundur undir öllum kringumstæðum og ja'nvel með enn betri árangri og óhrekjanlegri frá gröf minni en ég get meðan ég lifi. Enginn getur barið niður sannleikann, og fyrir hans skuld ev ég fús að þola jafn- vel dauða.“ Samviska áttatíu rithöfunda vaknaði við þessa fáheyrðu dirfsku og þeir lýstu samstöðu sinni með hluta af kröfum Soishenitsins eða bær allar. Ákaft var þrýst á full- komnar umræður um málefni, sem þarna var hreyft, en þingið, sem stjórnað var af valdamönnum inn- an flokksins, kom í veg fyrir það og þegar „frétt“ af þinginu birt- ist, voru í henni langlokur um fagrar kveðjur frá bændum, her- m'innum og verkamönnum, en ekki eitt einasta orð um þessa skörpu árás á ritskoðun. A tímum Stalíns hefði yfirlýsing Soishenitsins leitt af sér tafarlausa handtöku og vafalaust aftöku, en þó harðstjórnarkerfið væri enn við lýði, hikuðu Bresnev og Kósigin við að beita hreinu ofbeldi. Þess í stað léku þeir eins konar biðleik, með því að lofa að fara enn einu sinni yfir „Krabbadeildina", sem hafði um skeið venð í athugun vegna hugsanlegrar útgáfu. Þrátt fyrir að bókinni væri mik- ið hrósað af þeim rithöfundum, sem höfðu aðstöðu til að lesa hana, gerðist ekkert. Að iokum innsigl- aði formaður Rithöíundasambands- ins örlög sögunnar með því að skipa svo fvrir, að plöturnar — Tvardovsky hafði þegar látið setja bókina — skyldu eyðiiagðar. Og nú var hafist handa um að fjarlægja nafnið Solshenitsin úr öllum hand- bókum og skýrslum um bókmennt- ir í Sovétríkiunum. Undirritun hans var meira að segja fjarlægð af undirskriftaskjali rithöfunda varð- andi vatnsmengun. „Þetta var gert til þess að enginn nefndi nafn mitt — ekki einu sinni td að formæla því. Eftir nokkur ár yrði ég gleymd ur. Þá yrði hægt að koma mér íyrir kat.tarnef“. En einmitt þær bækur, sem voru bannaðar heima fyrir, vöktu virð- ingu og aðdáun á Solshenitsin um allan heim. Eintök þeirra náðu Vesturlöndum fyrir milligöngu samizdat, sem þýðir bókstaflega sjálfsútgáfa. Vinir, sem lásu óprent- uð handritin, vélrituðu fleiri hand- rit handa fleiri vinum að lesa, og þeir vélrituðu enn fleiri, og þannig koll af kolli. Fjölritarar voru al- drei notaðir, það var andstætt lög- um. Ævinlega fór svo, að eitthvert þessara handrita kornst úr landi, venjulega í farangri útlendings, sem hafði heimsótt Moskvu. Þaðan var leiðin stutt til útgefendanna. Hópur af kúguðum, rússneskum rithöfundum, urðu heiminum kunn- ir á þennan hátt, en sá langsamlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.