Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 59
SÍBERÍA . . .
57
Fá efni heyrast nú oftar nefiul heldur en olía.
1 Síberíu hafa fundist mjög auðugar olíulindir, sem
erfitt hefur verið að vinna vegna landslags og
veðurfars. Hækkandi olíuverð gerir það þó að
verkum, að olíulindir, sem áður voru of dýrar i
rekstri, eru nú orðnar arðbærar.
Síbería - olíulindirnar
og
landshættir
*****
*
*
*
*
V
estur-Síbería, Tjumen,
Samotlor — um heim
allan heyrast þessi
* nöfn nefnd æ oftar.
Merking
iengd olíu.
þeirra er
*
*****
Fundur mikilla olíulinda í Vest-
ur-Síberíu er frétt í heimi, sem
ógnað er af olíu- og orkuskorti.
Hann táknar að Sovétríkin eiga
næga olíu ti! a ðfulinægja þörfum
sínum allt til ársins 2000 eða meir
og munu alirei eiga við orkuskort
að búa þar ti! nýjar tegundir orku
hafa leyst olíuna af hólmi.
Það er ekki svo langt síðan loð-
feldir voru taldir helstu auðæfi Sí-
beríu og þegar Tjumen tók sér
skjaldarmerki, voru í merkinu
mynd af hreysiketti og safala. Síð-
ar þegar menn skildu þýðingu stór-
flióta Síberíu, var bætt í merkið
mynd af skipi með gullið mastur,
en enginn vissi enn hvar mestu
auðæfi landsins var að finna.
Þetta er dálítið furðulegt, því að
til er dagbók frá 17. öld þar sem
getið er um „eldfirnar leirflögur
líkt og fundist hafa í Skotlandi.
„Jarðbiksflögur" eru fylgifiskar
olíu, svo ætla mætti, að jardðfræð-
ingar hefðu ]agt saman tvo og tvo.
En jafnvel fyrir 40 árum, er vís-
inöamaðurinn Ivan Gubkin lýsti
- FRA APN -