Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 113
111
Viltu auka orðaforða þinn?
1. aS refta: að brjóta, að svíkja, að gera ógilt, að deila, að hlaða vegg,
að leggja staura í þak til að halda uppi torfi, að þekja þak með torfi.
2. e-m kopar: e-m gremst, e-m hnignar, e-m miðar líiað áfram, e-m
miðar vel áfram, e-r hressist, e-m tekst e-ð, e-m mistekst e-ð.
3. þústun: undirokun, barefli, barsmíð, ójafna, kuldi, deiia, fjandskapur.
4. að skrikta: að hjara, að leiftra, að braka, að hristast, að játa, að
hripa, að rölta.
5. að ljórast: að heppnast, að lagast, að opnasr, að slæpast, að lokast,
að birta, að reika stefnulaust.
6. hvappur: háls, lægð, bunga, hóll, reik, dalveipi, rölt.
7. kúgur: undirokun, undirokari, saur, þunnur og kraítlaus mergur,
jafngildi einnar kýr að verðmæti, örþreyta, uppgjöf.
8. að skriplast yfir e-ð: að sjást yfir e-ð, að æða yfir e-ð, að líta yfir
e-ð, að rannsaka e-ð lauslega, að sleppa skammlítið frá e-u, að
rannsaka e-ð vandlega, að loka augunum fyrir e-u.
9. hvekkjóttur: viðbrigðinn, styggur, hrekktur, undirfiirull, örðóttur,
slæptur, stríðinn.
10. að pukra: að hvísla, að fara laumulega með, að búa í basli og fátækt,
að þræla, að gera samsæri, að káfa, að stulast.
11. að dondra: að dútla, að bardúsa, að slóra, að hrapa í loftköstum, að
hafa ofan af fyrir sér, að þjóta, að veiða.
12. spíknefur: orðhvatur maður, kjaftaskur, hrossagaukur, spói, orðhepp-
inn maður, lausmáll maður, storkur.
13. jarfi: fugl, skordýr, rándýr, jurtategund, konungur, útjaðar handa og
fóta, sóði.
14. derringur: þurrkur, gremja, stinnur vindur, skjálfti, mikillæti, erting,
kláði.
15. hraglandi: ónot, snjókorn, stakir regndropar, óheppni, skammir, rifr-
ildi, stormur.
16. að hjaðna: að vaxa, að blómgast, að minnka, að eyoast, að bólgna,
að versna, að henda gaman að.
17. dúndur: heimabrugg, slór, dægradvöl, samsull, fall, bardús, dútl.
18. læðingur: undirferli, fjötur, lítill skafrenningur, lítil gola, lítil úr-
koma, dreitill, ögn.
1S. brigg: árabátur, hlussa, þykkildi, sár, tvímastrað seglskip, vélskip,
einmöstruð skúta. Svör á bls. 128.