Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 41

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 41
SHERllYHÁTÍÐ Á SPÁNI 39 serrýsins, sjálf Jerez de la Fron- teru. Við fyrstu sýn Hkjast þær öðr- um andalúsískum borgum, gamlar byggingar í stíl Mára, alls staðar blómstrandi runnar og svalir húsa- garðar, þar sem kyrrðin er aðeins rofin af niði gosbrunnanna. En samt eru þær öðruvísi vegna BODEGAS, gríðarstórar, kuldalegar Vigerbygg- ingar, þar sem þrúgusafinn gerjast, er geymdur og blandaður í stórum ámum, serrýpípum. Þessar bygg- ingar, loftgóðar og hvítkalkaðar haía verið nefndar dómkirkjur serrýsins og sumar þeirra voru meira að segja klaustur, þar sem víngerðarmunkar miðaldanna héldu til. 13,300 hektarar vínviðarakra um- hverfis Jerez sem ræktaðir eru af sérstakri umhyggju, eru meðal þehra elstu í heimi. Enginn veit nákvæmlega hvenær vín var fyrst bruggað hér, en þegar Fönikíumenn komu til Spánar, 1300 árum fyrir Krist, er vitað að Iberarnir, en svo kailast íbúar landsins, framleiddu þá þegar einhvers konar vínanda. JEREZANOS — íbúar Jerez — leggja eið út á, að það var þeirra vín. sem varð til þess að Sesar og Hannibal réðust inn í Spán. Með tímanum hefur serrýið streymt yfir all'jn heiminr. Kólumbus var efa- laust sá fyrsti, sem flutti það tii Ameríku. Um borð í skipum Ma- gellans var vel séð fyrir serrýi, og Mayflower var í serrýflutningum löngu áður en hún flutti virðingar- verða pílagríma að strönd Ameríku. Sir Francis Drake sannaði álit ianda sinna á serrýi, þegar hann í ránsferð sinni til Cadiz, árið 1587, hélt burt með 1,4 milljónir lítra af þessu sterka víni. Þegar englend- ingarnir sáu nafnið ,,Jerez“, sem brennt var á tunnubotnana, nefndu þeir vínið ,,Jerries“, sem smám saman varð að ,,sherry“, því nafni, sem þessi víntegund hefur nú í flestum löndum. Á Spáni og í Suð- ur-Ameríku heldur það þó stöðugt sínu upprunalega nafni, JEREZ. Það er í hópi eftirsóttustu vína heims og er keypt í 117 löndum. Serrýið og siðvenjur bundnar því er þannig orðið mjög alþjóðlegt, og sama má segja um framleiðendur þess Fjöldi englendinga og íra hafa laðast að arðbærri serrýversluninni. Þeir tóku séi bólfestu í Jerez fyrir 150 árum eða þaðan af lengur, og þó þeir í dag séu orðnir spánverjar í húð og hár, eru framandi nöfn eins og Gordon, Terry, Sandemann, Gar'vey, Osborne, Byass og Willi- ams borin af ríkum serrý-fjölskyld- um við ströndina. í aldanna rás hefur serrýið seitt til sín fleiri en eingöngu vínkaup- menn. Jerezanosar fara ekki dult með, að vínið þeirra hefur stöðvað innrás í landið. Árið 1625 varð kon- ungur Englands Karl I sármóðgað- ur, þegar hann bað Maríu prinsessu, systur Filipusar IV Spánarkonungs, og sá síðarnefndi vísaði honum á bug. f hefndarskyn’ gerði Karl konungur út af örkinni 10.000 manna her á 90 skipum til að „svíða skegg Spánarkonungs". Ensku her- sveitirnar gengu á land í námunda við Cadiz og reistu búðir sínar und- ir veggjum stórrar BODEGA skammt utan við borgina. Þrem dögum síðar var innrásinni lokið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.