Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 87

Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 87
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 85 fjöldaútgáfa á Degi í lífi Ivans Denisovits, 750.000 eintök, sem voru geíin út í janúar 1963, fullnægðu hvergi nærri eftirspurn og fólk, sem tókst að ná í eintak af bók- inni, varð að skrifa upp langa lista af vinum, sem óskuðu að fá bók- ina lánaða. Þessi litla saga hafði gífurleg áhrif. Á Vesturlöndum, þar sem hún varð forsíðufrétt flestra blaða, var hún lesin með miklum spenn- mgi og forvitni, og í Austur-Evrópu voru verk Solshenitsins lesin með ólýsanlegri gíeði. Hann var skírasta ástæðan til þess að vona, að Sovét- ríkin losuðu nú takið á leppríkjum sínum. Það er óhætt að segja, að engin ein saga eða rithöfundur hafi haft jafn mikil áhrif á land sitt, hvað þá allan heiminn. HALLAR UNDAN FÆTI. Sol- shonitsin vai' þegar í stað frægur en reyndi eins og hann gat að forð- ast sviðsljósið. Hann fyrirleit blaða msnn, forréttindi og laun. Vildi ekki einu sinni flytja til Moskvu. Þess í stað lifði hann nákvæmlega eins og áður, lifði við kröpp kjör i Rjasan í íbúðinni sinni, hjó sér í eldinn og mokaði snjó frá dyrun- um í köflótta jakkanum sínum, með hatt og eyrnaskjól. Einu undan- tekningarnar frá þessu voru þær, sem veittu honum meiri tíma til að skrifa. Fyrir ritlaunin, sem hann fékk fyrir sænsku útgáfuna af bók- inni — einu erlendu ritlaunin, sem hann fékk til Sovétrikjanna í nærri 10 ár — keypti hann sér Moskvits- bíl. Hann þáði aðild að Rithöfunda- sambandinu, sem er nærri eina fé- lag rithöfunda í Sovétríkjunum. Hann hætti að kenno, til að ein- beita sér algjörlega að sagnaritun. En það var meira á bak við þá ákvörðun hans að láta frægðina ekki grípa sig, heldur en óttinn við að tapa á þvi tíma — hann óttað- ist einnig breytingar á þeim póli- tísku kringumstæðum. sem leyfðu það að bók hans var gefin út. Því m-ður hafði hann rétt fyrir sér. Dagur í lífi Ivans Denisovits mark- aði raunar hámark andstalínismaris. Alh síðan hefur hallað undan fæti. Andstalínisminn gerði framá- mönnum í kommúnistaflokknum, röðum skrifstofuveldis og kerfis- þjóna, lífið rr;jög leitt. Hann ógn- aði störfum þeirra, stöðu, forrétt- indum og heljartaki þeirra á þjóð- inrd. Þeir gerðu kröftuga gagn- árás. Krúsjeff var þegar orðinn veik.ari, vegna mistaka sinna með eldflaugaævintýrið á Kúbu og ann- arrar ,,ævintýramennsku“. Hann tók nú að varpa fyrir borð nokkr- um stefnumála sinna til að bjarga sínu eigin skinni. Hann tók nú með háum hljóðum að heimta meiri strangtrúnað í listum. Afturhaldssamir gagnrýnendur fundu sig nú frjálsa í að ráðast á Dag í lífi Tvans Denisovits. Þeir sökuðu Solshenitsin að sverta sann- leikann, um „slæma hugsun“, um að sýni ófullnægjandi skilning á stórkostlegum störfum flokksins í þágu baráttunnar gegn óvinum innan ríkisins, meðan verið var að koma á sósíalisma í Sovétríkjun- um. Höfundur Dags í lífi Ivans Denisovits hafði staðið næstur því að vinna hin mikiísverðu Lenin- verðlaun Veitingu þeirra var frest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.