Úrval - 01.11.1974, Blaðsíða 88
86
ÚRVAL
að og hleypt af stokkunum hvers
kyns bralli og rógburði gegn KGB
(núverandi skammstöfun sovésku
leynilögreglunnar). Það endaði með
því, að verðlaunin féllu í skaut
lítilfjörlegs rithöfundar, sem dans-
aði nákvæmlega eftir línu flokks
ins. Nokkrar smásögur Solshenits-
ins birtust í Novi Mir 1963, en sag-
an, sem tímaritið haíði gefið fyrir-
heit um 1964, kom aidrei í ljós ■—
illur fyrirboði. Þá, í október 1964,
var Krúsjeff steypt. Það leyndi sér
ekki, að barátta Solsbenitsins fyi'ir
að gefa út nýjustu sögu sína, „Fyrsti
hringurinn" yrði miklu erfiðari.
Hvers kyns rógburður var látinn
ganga, á fundum kommúnista-
flckksins og öðrum iokuðum fund-
um var Solshenitsin sagður hafa
setið inni sem ótíndur glæpamað-
ur; hafa fríviljugur gefið sig fram
við nasista og unnið með þeim; og
hafa lagt stund á önnur óskilgreind
landráð.
I mars 1965 var fyrsta opinbera
árásin gerð af hálfu flokksins á
Dag í lífi Ivans Denisovits og bók-
in var fjarlægð úr bókasöfnum —
samkvæmt skipun.
Um leið byrjaði KGB að vakta
og hrella rithöfundinn. Dag frá degi
jukust ofsóknirnar með „rannsókn
á öllum mínum pósti. þar með tal-
ið að gera helming hans upptæk-
an; opinberai ofsóknir á hendur
bréfavinum mínum og húsleit hjá
þeim; njósnir um gesti mína; hljóð-
ritun á símtölum mínum; holur
voru boraðar í loftið hjá mér til
að koma fyrir hlerunartækjum".
Eftir heimsókn á skrifstofu Novi
Mir hélt Solshenitsin eitt sinn til
íbúðar vinar sem átti heima þar
sknmmt frá. I-Ijá honum skildi hann
eftir eintök af Fyrsta hringnum.
Skömmu síðar var gerð húsrann-
sókn í íbúðinni og sagan gerð upp-
tæk, ásamt öllum öðrum blöðum
Solshenitsins, sem þar voru geymd.
Um leið var gerð leit í annarri
íbúð í Moskvu, sem mikilsverð
gögn hans voru geymd í, og þau
einnig gerð upptæk Höfundurinn
óttaðist, að ef hann leyfði sér að
„koma upp á yfirborðið“ með op-
inbera útgáfu, myndi hann stefna
sjálfum sér og köllun sinni, svo
ekki sé minnst á vim hans, í lífs-
hættu.
Fvrsti hringurinn var aldrei gef-
inn út innan Sovétrikjanna. Reynd-
in varð sú, að sá tími að Solshenits-
in gæti gefið út eitt eða annað í
heimalandi sínu, var liðinn.
PENNI TIL AÐ ÓTTAST. Allt
ár ð 1966 réðst Bresnev—Kósigin
stjórnin harkalegar og harkalegar
á rithöfunda, hneppti suma í varð-
hald — byriaði með Andrei Sin-
javski og Ju.li Daniel — og þaggaði
niður í öðrum með strangara og
strangara eftirliti með ritstjórum
og ritskoðun. Samtímis var komið
af stað meiri orðsveip um Solshen-
itsin: að hann hefði unnið fyrir
Gestapó síðan voru ósmekklegar
sögur settar á kreik um fjölskyldu-
líf hans. Ævareiður yfir því að
„okki eitt einasta blað birti svör
mín við slúðrinu“, ákvað hann að
verja sig með þeim hætti, sem al-
drei fyrr hafði verið reyndur í þau
50 ár, sem sovéskt lýðveldi hafði
staðið. í ma’ 1967, á 4. þingi sov-
éskra rithöfunda sendi Solshenitsin