Úrval - 01.11.1974, Page 88

Úrval - 01.11.1974, Page 88
86 ÚRVAL að og hleypt af stokkunum hvers kyns bralli og rógburði gegn KGB (núverandi skammstöfun sovésku leynilögreglunnar). Það endaði með því, að verðlaunin féllu í skaut lítilfjörlegs rithöfundar, sem dans- aði nákvæmlega eftir línu flokks ins. Nokkrar smásögur Solshenits- ins birtust í Novi Mir 1963, en sag- an, sem tímaritið haíði gefið fyrir- heit um 1964, kom aidrei í ljós ■— illur fyrirboði. Þá, í október 1964, var Krúsjeff steypt. Það leyndi sér ekki, að barátta Solsbenitsins fyi'ir að gefa út nýjustu sögu sína, „Fyrsti hringurinn" yrði miklu erfiðari. Hvers kyns rógburður var látinn ganga, á fundum kommúnista- flckksins og öðrum iokuðum fund- um var Solshenitsin sagður hafa setið inni sem ótíndur glæpamað- ur; hafa fríviljugur gefið sig fram við nasista og unnið með þeim; og hafa lagt stund á önnur óskilgreind landráð. I mars 1965 var fyrsta opinbera árásin gerð af hálfu flokksins á Dag í lífi Ivans Denisovits og bók- in var fjarlægð úr bókasöfnum — samkvæmt skipun. Um leið byrjaði KGB að vakta og hrella rithöfundinn. Dag frá degi jukust ofsóknirnar með „rannsókn á öllum mínum pósti. þar með tal- ið að gera helming hans upptæk- an; opinberai ofsóknir á hendur bréfavinum mínum og húsleit hjá þeim; njósnir um gesti mína; hljóð- ritun á símtölum mínum; holur voru boraðar í loftið hjá mér til að koma fyrir hlerunartækjum". Eftir heimsókn á skrifstofu Novi Mir hélt Solshenitsin eitt sinn til íbúðar vinar sem átti heima þar sknmmt frá. I-Ijá honum skildi hann eftir eintök af Fyrsta hringnum. Skömmu síðar var gerð húsrann- sókn í íbúðinni og sagan gerð upp- tæk, ásamt öllum öðrum blöðum Solshenitsins, sem þar voru geymd. Um leið var gerð leit í annarri íbúð í Moskvu, sem mikilsverð gögn hans voru geymd í, og þau einnig gerð upptæk Höfundurinn óttaðist, að ef hann leyfði sér að „koma upp á yfirborðið“ með op- inbera útgáfu, myndi hann stefna sjálfum sér og köllun sinni, svo ekki sé minnst á vim hans, í lífs- hættu. Fvrsti hringurinn var aldrei gef- inn út innan Sovétrikjanna. Reynd- in varð sú, að sá tími að Solshenits- in gæti gefið út eitt eða annað í heimalandi sínu, var liðinn. PENNI TIL AÐ ÓTTAST. Allt ár ð 1966 réðst Bresnev—Kósigin stjórnin harkalegar og harkalegar á rithöfunda, hneppti suma í varð- hald — byriaði með Andrei Sin- javski og Ju.li Daniel — og þaggaði niður í öðrum með strangara og strangara eftirliti með ritstjórum og ritskoðun. Samtímis var komið af stað meiri orðsveip um Solshen- itsin: að hann hefði unnið fyrir Gestapó síðan voru ósmekklegar sögur settar á kreik um fjölskyldu- líf hans. Ævareiður yfir því að „okki eitt einasta blað birti svör mín við slúðrinu“, ákvað hann að verja sig með þeim hætti, sem al- drei fyrr hafði verið reyndur í þau 50 ár, sem sovéskt lýðveldi hafði staðið. í ma’ 1967, á 4. þingi sov- éskra rithöfunda sendi Solshenitsin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.