Goðasteinn - 01.09.1963, Page 22

Goðasteinn - 01.09.1963, Page 22
Verð á trjávið með skipinu „Astræa“, seglskip frá Halmstad í Svíþjóð, er kom með fullfermi til H. J., fermt 2. 6. 1906. Útsöluverð: aurar 2 x5 ” ...13 V2x7” fetið .... 2 x6 ” ...16 5/«*7” .... 7 4 x5 ” ...20 5/r*8” .... 8 5 x5 ” ...25 3/4x7” .... 7 3/4x4 ” panell ... .. . 4,5 1 x6” .. .. 8 ... 6 1 x7” .... 9 Utanhúspapparl. . ... kr. 3,00 1 x8” .... 10,5 100 þaksaumur .... 1,00 1Víx7" - .... 12 Þakjárn 8 ft 2,50 V/4X8” - .... 14 Saumur 3” pk 0,85 iy4x6” gólfb .... 11 Saumur 4” pk 1,50 1 x7” rugpl .... 7,5 Fernisolía pt 1,00 2 x4” plank. .... 11 Sementstunna .... 10,00 2 x4Va” - •••• .... 11 Eldavél 2 gafl. 40,75 Þórður Tómasson: „Margt er sér til gamans gert" Sigurður Isleifsson á Barkarstöðum í Fljótshlíð var meðhjálpari í Eyvindarmúlakirkju. Einu sinni hittist svo á, að hann var ókom- inn til kirkju í messubyrjun. Var Guðmundi Þórðarsyni vinnu- manni í Árkvörn falið að gegna þá starfi meðhjálpara. Gekk hann í kórdyr og bjóst til að lesa bæn, svo sem skyldan bauð. Tók hann óvart til þeirrar, sem lesa átti í messulok, og byrjaði á þessa leið: „Drottinn, ég þakka þér“. Bænin í messubyrjun hófst að réttu lagi á orðunum: „Drottinn, ég er innkominn". Sigurður á Bark- arstöðum gekk í kirkju um leið og Guðmundur hóf lesturinn og vildi leiðrétta. Mælti hann skýrum rómi: „Ég er innkominn“. Guð- mundur hikaði andartak, áttaði sig ekki og byrjaði að nýju: „Drottinn, ég þakka þér“. Sigurður endurtók með aukinni áherzlu: „Ég er innkominn, maður“. Nú var Guðmundi nóg boðið. Sagði hann snúðugt við Sigurð: „Heldurðu, að ég sjái það ekki. Það er bezt, að þú takir við.“ Varð það úr, að Sigurður las bænina og gerði henni góð skil að venju. 20 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.