Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 34

Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 34
skilja bílinn eftir. Þegar maðurinn, sem flutti okkur skilaboðin, gaf okkur stöðvunarmerki, vildi það óhapp til, að hann rann í krapanum, slengdist niður og meiddist illa, enda þótt hann bæri sig vel og léti sem ekkert væri. Nú var haldið áleiðis til sjávar, og gekk greiðlegar eftir því scm nær dró ströndinni. Næst var staðnæmst við Höfðakvísl. Þar var skipt niður björg- unartækjum á bök leiðangursmanna, síðan þrammað af stað aust- ur á bóginn. Yfir Höfðakvísl varð komizt á ís og gekk vel. Segir ekki af ferðum, fyrr en ljósmerki sáust frá Hafþóri og áttum við þá stutt eftir í Blautukvísl. Þegar að henni kom, reyndist hún gjörsamlega ófær á fjöruvaði. Ég gerði tilraun ofar til að kanna dýpið, en óðar en varði náði vatnið mér í geirvörtur og ógcrlegt að standa straumþung- ann. Blotnuðu þá skothylkin, sem ég hafði í brjóstvasanum. Við gengum nú upp með Blautukvísl, þar tii við fengum nær samfeldann ís. Hann var þó augsýnilega að brotna upp. Komumst við nú klakklaust yfir, enda þótt allir yrðu holdvotir. Nú var skammt á strandstað, og komum við brátt auga á bátinn, þar sem hann kastaðist sitt á hvað í brimrótinu og bar sýnilega austur. Ég vissi ekki, hvernig ástatt var um skipbrotsmenn, og hvort þcir hefðu þrek til að hanga lengi á bátnum í þessum ólátum. Ég treysti heldur ekki of vel á skothylkin eftir baðið í Blautu- kvísl og ákvað því að tefja ekki tímann með tilraunum að skjóta línu, en batt taug um einn úr björgunarsveitinni og sendi hann út í brimgarðinn með tildráttartaugina. Þetta tókst giftusamlega í fyrstu atrennu og skipbrotsmenn festu endann á halablökkinni í siglutréð. Síðan byrjuðum við að draga þá í land í stólnum. Ekki varð komist hjá að skipbrotsmenn drægust meira og minna í sjó, og var því nokkur hrollur í þeim, er í fjöruna kom. Voru þeir hresstir lítilsháttar á brennivíni og færðir í þurr föt, eftir því sem þeir töldu þörf á, en þeir báru sig afburða vel eftir allt þetta volk. Var nú haldið af stað heimleiðis og reynt að hafa skipbrots- menn heldur hlémegin við storm og regn. En nú kom babb í 32 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.