Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 82

Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 82
Þennan Zeuthen sendi sjóli mildur Dana, að græða manna mein. Óðs frá köldu kvendi kom og réði flana lyddan sæmda sein. Um hann má með öllum rétti segja, að ýmsum vill hann hjálpa til að deyja. Um hans líti engum ber að þegja. Óðinn sjálfur má honum lúta og hneigja. Þegar Zeuthen hafði heyrt vísuna, brá svo við, að hann bað þá bíða litla stund, meðan hann gengi inn. Runki tók því vel. Að vörmu spori kom læknir aftur í frakka og hlífðarfötum og fór með þeim bátsmönnum. Ferðin gekk þeim vel, og hann kom í tæka tíð til konunnar og bjargaði henni. Má því segja, að vísan hefði mikil og góð áhrif. Manni getur dottið í hug, að Zeuthen hafi ekki verið svo stálsleginn í íslenzkunni, að hann hafi skilið hana og allra sízt til fulls, en ekki þótt óhugsandi, að þarna væri ákvæðaskáld á ferðinni og vissast að sýna ekki meiri mótþróa. Vísu þessa heyrði ég fyrst, þegar ég var á barnsaldri og lærði hana þá. Heyrði ég menn tala um, að óvíst væri, hvort Runki hefði ort hana. Hún var jafnvel eignuð öðrum manni, sem Björn hét, kallaður Björn kjaftur. En ég tel óhætt að eigna Runka vísuna, því Sigríður heitin Eymundsdóttir í Lækjarnesi sagði mér sögu þá, sem ég hef skráð hér um tildrög hennar. Kvaðst hún hafa heyrt Runka segja föður sínum, Eymundi Jónssyni járnsmið í Dilksnesi, hana um leið og hann þuldi fyrir honum vísuna. Voru þeir miklir kunningjar, Runki og Eymundur. Kom Runki jafnan að Dilksnesi, þegar hann kom hingað suður, sem var nokkuð oft, og dvaldi þar nokkra daga. Má nærri geta, að Eymundi og honum hefur orðið skrafdrjúgt, báðir fróðleiksmenn og hagyrðingar. Já, Ey- mundur miklu meira en hagyrðingur. Hann var hugsjónamaður og skáld. Ég heyrði nokkuð meira af vísum Runka en þá, sem gaf mér 80 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.