Goðasteinn - 01.09.1963, Side 100

Goðasteinn - 01.09.1963, Side 100
Verzlunarfélag Vestur-Skaftfellinga Vík, Mýrdal Höfum ætíð fyrirliggjandi mikið og gott úrval af innlendum og erlendum vörum við hagstæðu verði í sölubúðum vorum. Auk verzlana rekum vér sláturhús, frystihús, bifreiðaverkstæði, fólks- og vöruflutninga. Vér leggjum oss fram um að veita svo góða og fullkomna þjónustu sem unnt er. Síaukin viðskipti sýna, að fólk gerir sér þetta ljóst og metur viðleitni vora mikils. Verzlunaríélag Vestur-Skaftfellinga

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.