Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 38
38 undir berginu á bak við fossinn og grasbrekka þar á millum og foss- ins niðr að iðunni. Seljalandsmúli gengr fram rétt fyrir utan Seljaland. Katanes (nú Kattarnef) er fjallsrani, og gengr fram úr fjallinu fyrir austan Dai, og myndar 'dalinn öðrum megin, enn Dalsás er að innan- verðu. Bœr Ásgerðar (Ldn. bls, 279) hefir annaðhvort verið þar sem Neðridalr er nú, eða hann hefir staðið fram á ,Aurunum‘ norðan til við nefið, þar sem Markarfljót rennr nú, og kemr það bezt heim. Daginn eftir, ftmtud., 16. dg., hélt eg kyrru fyrir og lauk við uppdrátt af hoftóftinni. Á föstudaginn, 1 7. ág.,fór eg þaðan að Eyvind- arholti og bjóst til ferðar upp á þórsmörk, þvi að eg þurfti að kynna mér þar mörg örnefni, einkum að því er viðkemr reið Flosa. Laugard. 18. dg. fór eg upp á f»órsmörk. pórsmörk er á milli pröngdr að norðan og Krossdr að sunnan. þ>að lítr út fyrir, að fórsmörk hafi þá líka verið kölluð fyrir norðan ftröngá, þar sem nú er kölluð Kápa. þ>ar er alt uppblásið; þar hefir staðið bœr; þess sá eg glögg merki; þar mun Miðmörk hafa verið. Nú er kallað á f>uríðarstöðum fremst á Mörkinni, og er þar alt uppblás- ið. Efstamörk hefir hlotið að vera ofar á Mörkinni, þó að það sé alt blásið upp nú. Jöldusteinn eða Lausalda, sem ýmist er kallað nú, er klettahamar í vestr af merkrrananum fyrir sunnan Markar- fljót.1 Krossá rennr fyrir sunnan Mörkina. Fyrir sunnan Krossá er Goðaland upp með Eyjafjallajökli að norðan. Hvannd skilr það frá Stakksholti, sem kallað er, að sunnan, og myndast þar tunga niðr að framan neðst á Goðalandi og er þar sléttlendi; alt hið efra er það hálendi með fellum og berggnípum, víða grasi vaxið og skógi. þ>órsmörk er einkar einkennileg og fögr, öll með fell- um og þverhníptum björgum, gnípum og tindum, smáhellum og básum. Víða eru þar líkt og hamrar og vígskörð. þ>ar á milli eru grasi vaxnir dalir og lautir, fellin, hlíðarnar og láglendið mjög skógi vaxið og gras á milli. Á Mörkinni er ætlað að gangi sjálf- 1) Fyrir framan Steinsholtsá, uppi í brekkunni, sem er norðan í öldu þeirri, er liggr milli Steinsholtsár og Jökulsár, er steinn mikill, víst þrjár mannhæðir á hæð og eftir því að ummáii. þessi steinn held eg sé sá rétti Jöldusteinn, því að hann á betr við landnám Ásgerðar, og þvi betr við landnám Jörundar goða, sem er Goðaland, enn ekki þórsmörk; Jöldu- steinn er þá takmark að vestan milli landnáms Asgerðar og Jörundar, og þá getr sá Jöldusteinn, sem nefndr er hér að ofan, ekki verið réttr, þar sem hann er norðr og vestr af þórsmerkrrana við fljðtið, og þá eig- inlega fyrir norðan þórsmörk, enn Goðaland er fyrir sunnan hana sem fyrr segir. Hann er heldr enginn steinn, heldr aflangr móbergshamar eða klöpp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.