Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 41
41 Barkarstaða. Bleiksá (líklega önnur Deildará hin forna) hefir runníð fram hjá Bergþórshvoli; síki, sem þar er, ber nafnið enn. Vestan við f>órólfsfeil er pórólfsá; rennr sömu leið. Gilsá er nú kölluð fyrir innan pórólfsfell; rennr hún í Markarfljót, og er eflaust hin Deild- aráin forna. J>essar ár til samans mynda vatnsföllin út með Hlíðinni. Sandalda sú eða jökulhlaup, sem er fram undanTeigi og nær langt út með Fljótshlíð, náði áðr inn á móts við Hliðarendaá næstliðinni öld. enn er nú að innan afbrotin af Markarfljóti; áðr hafði fljótið ekki grafið sig í þ>verá. P'rá Hlíðarenda er Dímon að sjá í suðr-útsuðr, og Gunnarshólmi er þar fram af, eða vestr af, langr og mikill hólmi. Fyrir austan og ofan bœinn á Hlíðarenda er sýnt það svæði, sem skáli Gunnars á að hafa staðið, eða endi hans út undan húsagarð- inum. Hinn gamli bœr hefir staðið þar vestr undan. Fyriraustan Gunnarsskála gengr niðr úr hlíðinni djúpr skurðr eða farvegr, sem liggr í smábugum, allr grasi vaxinn. f>etta eru þær geilar, sem sagan talar um. Sámsreitr er að austanverðu á bakkanum nokkuru neðar. f>etta kemr vel heim við söguna. Traðirnar, sem sagan getr, hafa verið fyrir ofan túnið að endilöngu og legið heim túnið að skálanum. J>eir Gizurr hafa komið þvert ofan fyrir utan bœinn og bundið þar hestana í hvarfi. SáSlandið hefir verið fyrir utan og neðan bœinn niðr á ‘Aurunum’, sem af er brotið. Frásögnin um, að Oddkell hafi riðið á Gunnar, kemr vel heim. Akratunga er fyrir utan bœinn í hlíðinni. Gunnarshaugr er kallaðr hóll eða holt, blásið öðrum megin, um 20 faðma í þvermál neðst; hann er lítilfjörlegan stekkjarveg fyrir austan og ofan bœinn. Uppi á hon- um var nokkur jarðvegr (þúfa) og vörðubrot á. Vestr af er laut, sem kölluð er Gunnarslág eða Gunnarstraðir. Um 10 faðma niðr frá Gunnarshaugi er stór steinn, meiri enn mannhæð á hæð, og þó lengri, kallaðr Gunnarsstemn. þ>ar fyrir austan er þykk og há jarðtorfa, kölluð Gunnarstorfa. Gunnarshaugr sést ekki frá bœn- um á Hlíðarenda; er hlíðin þar farin að lækka og lág úr því að utan; þar af nafnið Hlíðarendi. Akrar heita nú uppi á hæðunum fyrir ofan bœinn, enn Sáðgarðar fyrir vestan bœinn, enn litlar girð- ingar sjást. Miðvikud. 12. ág. fór eg árdegis út að Hlíðarenda, Hafði tvo menn til vinnu. Fór eg þá að grafa i Sámsreit; fann þar undir eins hundsbein undir grastorfunni, ekki stór, nokkuð gömul; því næst önnur yngri og leifar af hinum þriðju. par gróf eg niðr koll- hæð; fann óreglulega hleðslu, steina höggna úr mógrjóti, ofan úr jpríhyrningi suma, sem títt er að hafa til bygginga þar í sveit; enn fremr fann eg ösku, gjall og leifar af kindabeinum. Alt þetta, og einkanlega hundsbeinin, er frá yngri tíð; þó má vera.vegna afstöð- unnar, að Sámr hafi þar verið grafinn áðr og öllu sé síðar raskað. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.