Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 79
79 grjótið til beggja hliða, og er því eigi til neins að leita þar1. — Daginn eftir (io. ág.) var ófœrt veðr að heita mátti, bleytukafald og myrkviðrisþoka, stormr og heljarkuldi, versta veðr; snjóvaði of- an fyrir miðjar hlíðar. þ>ann dag var eg um kyrt að Kornsá. Miðvikud. ii. ág. fór eg frá Kornsá. Almenningsvegr liggr í vestanverðum dalnum, enn eg fór austr yfir á og þar ofan dal, og liggr vegrinn milli Hvamms og Hjallalands meðfram Flóðinu eftir hinni miklu urð, sem er vestan í Vatnsdalsfjalli (Jörundarfelli). þ»ar austr af er Deildarhjalli. Yfir Vatnsdalsá hélt eg á Skriðu- vaði og hélt um kvöldið að Steinnesi. Daginn eftir (12. ágúst) fór eg árla dags að J>ingeyrum, og hafði þar œrið að rannsaka til kvölds. Stígandahróf (Vatnsd. s, útg. 1860, bls. 28; Landn., útg. 1843, bls. 177, sbr. 176. neðanm.gr. 14. viðbls. 175) er tóft með ákaf- lega þykkum veggjum, spottakorn fyrir utan (norðan) jpingeyrar, um 60 feta á lengd, enn 14—15 feta á breidd Hvergi sést fyrir neinum búðartóftum á þ>ingeyrum heima við né neinsstaðar útmeð Húnavatni. Er líklegast, að þingið hafi verið haldið á eyrinni, sem riðið er af út í Húnavatn, er norðr yfir er haldið, eða þar út með vatninu. f>ar er nú alt uppblásið, enn sléttlendi. Dómhringrinn í túninu á þdngeyrum, sem kallaðr er, er nálægt iófaðmar á annan veg, enn 13 faðmar á hinn. Mætti vera, að þar hafi verið hesta- rétt. Daginn eftir (13. ág.) hélt eg austr Ásana — þar hétu áðr Kolgumýrar (ísl.s.2 ii 322), eða öllu heldr Kolkumýrar eftir f>or- birni kolku (eða kolkan), er nam þar land (ísl.s.2 i. 184, sbr. nmgr. 3.) —, og hélt um kvöldið að Tungunesi til sýslunefndar- manns Erlends Pálmasonar, sem var og formaðr stjórnarnefndar búnaðarskólans á Hólum í Hjaltadal. Við hann hafði eg margt að rœða um, og dvaldist þar því daginn eftir, enda var þá ófœrtveðr af dimmu kafaldi svo miklu, að fannir komu niðri í bygð. Hinn 15. ágúst var sunnudagr, og hélt eg þá austr yfir Blöndu og yfir Vatnsskarð og austr yfir Héraðsvötn á Miklabœ í Blönduhlíð. Mánudaginn 16. ágúst framkvæmdi eg rannsókn á Orlygsstöð- um, þar semSturlungar biðu ósigr og líflát fyrir Kolbeini unga og Gizuri þorvaldssyni 22. ágúst 1238. Síra Einar Jónsson á Mikla- bœ var með mér og annar maðr kunnugr af Víðivöllum, næsta bœ fyrir sunnan, og er örstutt bœjarleið í milli. Að lokinni þeirri rannsókn riðum við upp Blönduhlíð, og skoðaði eg Úlfshaug, sern er rétt 1) Af Vatnsdœlasögu er helzt að ráða, að Ingólfr þorsteinsson, er bjó að Hofi, hafi verið jarðaðr austan ár. f>ar segir svo (útg. 1860, bls. 67); »Ok áðr Ingólfr andaðist, bað hann sik grafa í öðru holti en þeir váru grafnir, frændr hans, ok kvað þá hugkvæmara Vatnsdalsmeyjum, ef hann væri svá nær götu. Síðan andaðist hann. þar heitir _Ingólfsholt, sem haun er jarðaðr*. E. 0. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.