Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 110
tto um 20 faðma á lengd. Að sunnan við lægðina vottar fyrir garði, enn sá garðr er miklu styttri. Úr norðvestrhorni lægðarinnar, eða þar sem garðarnir að norðan og vestan koma saman, er glöggr lœkjarfarvegr til bœjarlœkjar þess, sem nú rennr fyrir sunnan bœ- inn. Enn ofan af melbarðinu og ofan í lægðina, nokkuru fyrir norðan hana miðja, sést einnig gamall lœkjarfarvegr. Af öllu þessu virðast miklar likur til, að í lægð þessa hafi verið veitt » vatni, og að þar hafi verið sundtjörn til forna. Mannvirly þessi eru að visu stórkostleg, enn sízt skal eg fortaka það, að hér að Hofi í Hjaltadal hafi slíkt getað átt sér stað, þar sem hér var sú stórmenska og höfðingsskapr, að það var langa stund að ágætum haft. f>essu til styrkingar skal eg geta þess, að í þessarri sömu ferð fann eg lík vegsummerki að Marðarnúpi í Vatnsdal. Að öðru leyti skal eg ekki fullyrða neitt um þetta. þ>að er mál manna, að í kring um hinn bratta og mikla hól, er bœrinn að Hofi stendr á, hafi verið bygt virki, enn því tilstuðn- ins telja menn steina, sem víða standa upp úr jörð kringum hól- inn, enn sem eg get þó eigi séð glögg merki til, að séu settir þar af mannahöndum. Rannsókn á Hegranes-þingi 26.—27. ág. 1886. í austanverðu Hegranesi, skamt upp á sléttlendinu austan í ásnum, stendr bœrinn Ás. Enn norðr frá ásnum, sem bœrinn stendr austan f, er sléttlendi alt út að sjá. Fyrir vestan sléttu þessa, svo sem bœjarleið fyrir norðan Ás, enn nokkuð vestar, er annar ás, nefndr Garðsás, er bœrinn Garðr stendr austan í. Enn stuttan stekkjarveg þar fyrir norðan eða utan var hið forna Hegra- nessþing;. f>ar hagar þannig til, að norðan frá svo köliuðu Krók- bjargi, sem er skamt fyrir utan eða norðan þingstaðinn, gens;r bakki eða brekkur í suðr að ofanverðu við sléttlendið að neðan, sem áðr er sagt. Bakki þessi er auðsjáanlega gamall sjávarbakki, þvf að rétt niðr undan þingstaðnum er grjóteyri eða gamalt fjöru- mál, sem liggr í sveig, eins og Garðssandr liggr enn, austr til Hér- aðsvatna, og eins sést glögt hið sama brimsorfna fjörumál austan Vatnanna f stefnu við hitt. fetta forna fjörumál er nú kallað Langihryggr, og er mjög líklegt, að fjörðrinn hafi náð þangað inn fyrrum, jafnvel á sögutímanum,1 enda bendir nafnið á lendingunni, 1) Sjá Ljósv. s. xxvii. kap.: ísl. forns. i. 229. þar er þess getið, að Skeggbroddi kom á ferju á þingið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.