Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 11
II burða og söguritarans enn nokkrir hafa ætlað, og þá alls ekki hálf þriðja öld. Eitt haust áttu menn rrtt fjölmenna í Tungu milli Laxá upp frá Helgafelli; Helga sauðamanni Snorra goða og Birni frænda Vigfúss í Drápuhlíð varð sundrorða, og laust Björn Helga með „fjallstöng“; svo hann féll í óvit; Már Hallvarðsson, föðurbróðir Snorra, sér þetta; brá hann sverði og hjó til Bjarnar og kom á höndina upp við öxl; varð það mikið sár; eftir það hljópu menn á milli og skildu þá. Um morguninn eftir reið Vigfús ofan til Helgafells og beiddi bóta fyrir vansa þennan, enn Snorri segir, að hann mun engan mun gera þeirra atburða. J>etta líkaði Vigfúsi illa. Um vorið bjó hann áverkamálið til þ>órsnessþings, enn Snorri „drepit til úhelgi við Björn, ok urðu þau málalok, at Björn varð úheilagr af frumhlaupinu við Helga ok fékk öngar bætr fyrir áverkann; enn hann bar í fatla höndina jáfnan síðan“. Eyrb.bls. 36—37. Alt gekk nú þetta samkvæmt lögum1, þó málefni væru hér ekki svo stórkost- leg. Enn þegar vér athugum þessa litlu viðburði í sambandi við þau lagaatriði, sem hér eru tengd við, se n alt er rétt frám sett, að þvi er séð verðr, þá er það ljóst, að mál þetta er einungis sótt með lögum og varið meðdögum. jþó vér nú vildum setja svo, að menn hefðu munað eitthvað eftir þessu eftir nær 270 ár — því viðburðir þessir munu hafa orðið 982—983—, þá er ekki líklegt, að þetta væri þá svo ljóst og nákvæmlega fram sett, eins og hér er, þó í stuttu máli sé; þetta er og mjög svo ólíkt því, er átti sér stað um miðja 13. öld. - Frásagnirnar um málaferlin í Eyrb. geta ekki verið miðaðar við Grágás; enn því síðr eru þær miðaðar við það, sem við bar á 13. öld, og frásagnir um það, er þá gerðist. Að minsta kosti nefnir Sturlungas., sem þó er bæði nákvæm og yfirgripsmikil, hvorki ,.drep“ eða „frumhlaup“, eða að menn hafi um miðja 13. öld notað þetta sem lögvörn til óhelgi, hvorki í smærri né stœrri málum, því þá gekk alt öðruvísi til, sem kunn- ugt er og oft hefir verið tekið fram ; enn þar á móti er þetta í Eyrb. bæði í minni og meiri atburðum, eins og enn mun nokkuð sýnt. Enn nú skulum vér taka þá viðburði, sem urðu miklu fyrr í sögunni, og eru bæði þýðingarmiklir og mega heita stórkostleg- ir; það eru deilur þeirra J>órsnesinga og Kjalleklinga, nefnil. bar- daginn í jþórsnesi hinu forna, sætt þeirra, og þingflutningrinn „inn í nesið“, Eyrb. bls. 9—12; eg þarf ekki að tilfœra þetta alt hér, því eg hefi rannsakað þetta nokkuð 1881, sjá Árb. fornleifaf. 1882, 1) V. Finsen Grágás III. undir: »frumhlaup«, bls. 619. »drep», bls. 597—598, og undir: 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.