Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 61
6i inni hefir líka verið stungið upp. Tveimr föðmum fyrir ofan fjár- húsið er lítil búð (3.), snýr nær í norðr ogf suðr; hún er 39 fet á lengd, enn 16 fet á breidd; dyr óglöggar. — Átján föðmum neðar og heldr norðar er stór búð (4.); snýr nær i austr og vestr og und- an brekkunni; eitt af fjárhúsunum stendr á neðsta enda búðarinnar, og þvert í gegn fyrir ofan er hún stungin í sundr. Lengd verðr ekki með vissu mæld, enn hún hefir víst verið 55 fet eða meira, enn breidd er 20 fet. — Tveimr föðmum norðar er stór búð (5.); snýr eins og hin undan brekkunni; hún er 55 fet á lengd og 21 fet á breidd; dyr verða ekki sénar, því að búðin er svo fornleg.— Fimm föðmum vestar og neðar er enn búb (6.); snýr í norðr og suðr langs með brekkunni; ofan í syðra enda hennar er bygt fjár- hús, enn á hornin búðarinnar má þó sjá suðr undan, með nokkurn veginn vissu; búðin er 56 fet á lengd, enn 19 fet á breidd; hún er víða stungin upp í flag, enn verðr þó mæld.—Fyrir ofan þessar þrjár búðir, er síðast eru taldar, er enn stór búð (7.) nær brekk- unni; snýr upp og ofan; hún er á lengd 60 fet og 19—20 fet á breidd. fessi búð er svo niðr sokkin, að lengdin er ekki fullkom- lega viss, enn lengri hefir hún þó trauðlega verið.— Sextíu föðm- um norðar með brekkunni er enn bt'ið (8.), sem með engu móti verðr mæld, því að jarðhlaup úr brekkunni hefir hlaupið yfir hana, enn varla hefir hún verið stór. Hér eru þá taldar alls átta búðir og hringrinn hið níunda mannvirkið. Upphaflega hafa búðirnar að minsta kosti verið 13 með hringnum, þvi að Helga Árnadóttir, húsfreyja í Flagbjarnarholti (Flagveltu), sem áðr var gift Ólafi Gíslasyni, er þar bjó og dáinn var fyrir 8 árum, er eg kom þar, sagði henni, enn hún mér, að búðirnar hefði verið 13. Faðir hans, Gísli bóndi í Flagbjarnar- holti, bygði bœinn þegar Ólafr var fyrir innan tvítugt; hefir hann því sjálfsagt hlotið að sjá búðirnar. Áðr vóru þar engin hús. fað er og auðséð, að undir tveimr syðstu húsunum er upphækk- un og líka undir miðhúsinu. Undir syðsta húsinu neðra geta vel hafa verið tvær búðir samfastar, því að fjárrétt stendr við endann á því. Eg sá jafnvel á búðirnar út undan húsunum og það áðr enn eg vissi þetta. Á þessum stað er hentugr þingstaðr; brekkan löng og falleg og í skjóli; sléttlendi niðr að þ>jórsá og hún fögr til að sjá. Tvær nætr hinar næstu var eg í Vindási, og gerði þar dag- bók mína. Föstud. 7. sept. fór eg ofan Land og ofan í Holt, því að eg þurfti bæði að koma að Lúnansholti og Snjallsteinshöfða. Lúnans- holt er bœjarleið fyrir neðan Lækjarbotna. Neðan í túninu er lítill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.