Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 81
8i að gera dagbók mina, enn að því búnu fór eg út í Haugsnes, þar sem Brandr Kolbeinsson féll fyrir þ>órði kakala 19/4 1246, og framkvæmdi þar rannsókn, er síðar verðr frá skýrt. Um kvöld- ið hélt eg að Flugumýri. Miðvikudaginn 18. ágúst hélt eg kyrru fyrir á Flugumýri og rannsakaði þar, einkum ofan og austan til við bœinn, upp undan kirkjunni, þar sem bœrinn hefir til forna, í ábúðartfð Gizurar þ>or- valdssonar, staðið á aflöngum hól. Daginn eftir (19. ág.) var eg um kyrt fram um miðjan dag og gerði dagbók mina. Síðara hluta dags hélt eg út f Viðvík, þeirra erinda að hitta prest og tala við hann um gripakaup frá Hólakirkju. Á leiðinni kom eg á Hofs- staði og rannsakaði þar hoftóft á gerði nokkuru fyrir neðan túnið, er nefnist Valhöll, enn hélt um kvöldið í Viðvík. Hinn 20. ágúst fór eg að Hólum, og tók þegar að skoða gripi kirkjunnar og skrá þá og lýsa þeim, og lauk eg þeim skriftum um miðjan dag hinn 23. þ>á fór eg fram að Hofi í Hjaltadal, ásamt með skólastjóra Jósep J. Bjarnarsyni og öðrum manni, og rann- sakaði eg þar og skrifaði upp, það er vert þótti, til miðsaftans. J>á fór eg yfir á Kálfsstaði, því að eg þurfti að hitta þar bœndr og semja um gripakaup, og um kvöldið að Hólum. Daginn eftir (24. ág.) var eg kyrr á Hólum, því að eg þurfti að sjá um smfði á köss- um utan um myndirnar og ganga frá þeim. Eg taldi naglana á veggjunum í Hólakirkju, er myndir hafa á hangið, bæði í kór og í framkirkju. Eru naglarnir alls 25. Hafi myndirnar verið jafn- margar, sem líklegt þykir, ætti þriðjungrinn að vera glataðr. Miðvikudaginn 25. ág. hélt eg frá Hólum vestr yfir Eystri- vötn hjá Hofsstöðum og yfir í Hegranes, og var í Ási um nóttina. Hina næstu daga 26. og 27. rannsakaði eg þingstaðina i Hegra- nesi, og var umboðsmaðr Ólafr Sigurðsson í Ási með mér báða dagana. Fann eg þar 48 búðir, er eg mældi og skrifaði alt upp um á staðnum. Hinn 28. ágúst var eg enn f Ási og hafði œrið að starfa að dagbók minni alt til kvölds. Hinn 29., sem var sunnu- dagr, fór eg frá Ási lengra út f Hegranes og yfir Vestri-vötnin út við ós. Fór eg síðan um Sauðárkrók og kom við að Gili hjá Jó- hannesi sýslumanni Ólafssyni. J>ar er mjög fagrt útsýndar. Hélt eg svo á Vfðimýri um kvöldið. Daginn eftir hinn ,30. ágúst fór eg affarinn úr Skagafirði vestr yfir Vatnsskarð, og var þá stórrigning og þoka, og yfir Blöndu á Tunguvaði, og að Tungunesi, og gisti þar um nóttina. Næsta dag (31. ág.) hélt eg vestr f Vatnsdal, og var um nóttina í Mið- húsum, sem er vestan ár, skamt fyrir framan Hólana (Vatnsdals- hóla), litlu norðar enn Breiðabólstaðr. Daginn eftir rannsakaði eg Vatnsdal hið neðra fram að Kornsá. Skrapp eg yfir í Hvamm 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.