Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 4
4 norðlendingfafjórðung-, enn varla meira, þvi það stendr með ljósum orðum í sambandi við hitt á sama stað, að Kolskeggr fróði ritaði og Landnámu, Hklega um austfirðingafjórðung (sbr. Landn. bls. 249). f>að má og ætla, að austfirðingar hafi átt einhvern sagnarit- ara, svo spakir menn sem þeir sumir vóru, og frá einhverjum frœðimanni eru austfirðingasögur í fyrstu runnar. £nn hafi nú Ari ritað landnám um þrjá fjórðunga lands, þá er það stórmikið verk, og hafi hann ferðazt um alt það svæði, þá var það svo stórkost- legt ferðalag, að þess myndi einhversstaðar getið, eða að minsta kosti, því myndi á einhverjum stað bregða fyrir; til þess þurfti og allmikið fé. Hvað viðburðunum eða aðalfrásögnunum við kom, þurfti Ari þess heldr ekki, því þær hafa þá verið myndaðar, og hann þurfti ekki annað enn fara tii alþingis (sem hann og mun oft hafa gert); þar gat hann fengið allar þær upplýsingar, sem hann við þurfti; þar vóru samankomnir allir höfðingjar landsins og fræðimenn, og allar sögur munu þar hafa verið sagðar sem merk- astar vóru, bæði hérlenzkar og útlenzkar, sjá Arb. fornleifafélags- ins 1887, bls. 18—22. Alþingi mátti kallast sem nokkurskonar há- skóli, fyrst laganna, og svo sagnfrœðinnar; það var og samkomu- og skemtistaðr allrar þjóðarinnar1. Efnið í vorum góðu sögum er ekki tínt saman af söguriturunum einungis eftir munni alþýð- unnar, heldr er það yfir höfuð verk hinna mentuðu manna þeirr- ar tíðar; þeir munu hafa safnað því saman í fyrstu og komið því í eina munnlega söguheild; þær sögur síðan sagðar á fjölmennum samkomum, einkum alþingi, af þeim mönnum er snillingar vóru að segja sögur. Menn lærðu þær, og þar eftir munu sögurnar ritað- aðar í fyrstu, þegar ritlistin var komin á það stig; að minsta kosti er þetta sannsýnilegt að ætla, enda styrkist það af mörgu. Vér skulum nú samt setja svo, að söguritararnir hefðu gert sér ferðir á sögustaðina til að athuga þá; þó þess sé hvergi bein- línis getið, hlyti það þó óbeinlínis einhversstaðar að sjást; það vóru þá reglulegar rannsóknarferðir, líkt og þegar nú er rannsakað; sú iýsing á staðnum, sem þá ekki stóð heima við þær viðburðasagnir sem þá til vóru, hefði þá hlotið að koma í ljós, því það kemr fram hjá hverjum samvizkusömum manni, sem nú rannsakar, eða með öðrum orðum: sá er rannsakaði, hefði þá gert sínar athugasemdir, þar sem þess þurfti, því ekki er ólíklegt, að ýmislegt hefði þá „gengizt i munni“, einkanlega ef svo seint var ritað, eins og nokkur- ir ætla. Enn þetta kemr hvergi nokkurstaðar fram, heldr er þetta fram sett sem föst saga, og enginn munr sést á lýsing sögu- staðanna og viðburðunum, að frásögninni til. ---------- £ 1) Sjá og Dr. juris Y. Einsen, dómara í hæstarétti: Om de islandske Love í Fristatstiden, bls. 102 og víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.