Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 125
»25 (Fbr.s. bls. 30^), sem gæti verið ritvilla1. f>etta alt er þvf svo sláanda rétt í sögunni, og þó bezt með sauðahúsið. Eg fór allan þennan veg. Nú liggr vegrinn nokkuru ofar yfir Garðsstaðaháls frá Ögri. J>að er lftið eitt styttra, enn er verri vegr. Enn áðr lá vegrinn, svo sem þ>ormóðr fór, með sjónum. þ>ormóðr gat eigin- lega ekki gengið annarsstaðar enn fyrir framan dyrnar á húsinu, þvf að hafi það náð nokkuru lengra upp áðr, sem líklegt er, varð þar ekki farið, því að klettr er rétt fyrir ofan á grundinni, enn hitt blasir beinlínis við. Langt upp frá Ögri uppi S fjalli heitir Ögurs- dalr. þ>ar er lítið vatn eða tjörn, er heitir Ögursvatn. f>angað fór eg til þess að sannfœrast um, að þ>ormóðr hefði eigi farið þar yfir fjall inn að Laugabóli, svo sem sumir hafa ætlað, og hefir það ekki getað verið. Fyrir innan Strandsel heitir þinghúslœkr. þ>ar inn með eru sléttar grundir, enn háir melar fyrir ofan og sumstaðar skörð f og framrensli. Stœrsta skarðið er hjá þ>inghúslœknum. þ>ar ofan f grundina hefði vel getað verið lón, er sjór hafi gengið upp f, enn sem nú væri fylt, þvf að lónið vantar. Lágr malarkampr er fyrir framan grundirnar með sjónum, enn mikið útfiri. Annarsstaðar hefir lón ekki getað verið á þessu svæði. Fyrir neðan Laugabólsvatn er annað vatn, sem heitir Grímðlfs- vatn. Eftir því hefir þ>ormóðr líka gengið. þ>að hefir verið hér, að Vébjörn sygnakappi vó Grímólf úr Unaðsdal, mág sinn: „vá Vébjörn hann hjá Grímólfsvötnum“ (Landn., útg. 1843, bls. 150). Grímólfsvötn — sumir nefna þau Grímhólsvötn — heita ogáSkötu- fjarðarheiði austr f Heydal í Mjóvafirði, enn þau eru hátt uppi á fjalli langt í frá mannabygðum. þ>ar nálægt heitir ‘Grímshóll’, og mun stafa þaðan afbökunin ‘Grímhólsvötn’. Laugaból stendr framan til undir Laugabólshlíð. paðheitirað fara yfir fjall að fara frá Ogri þenna veg að Laugabóli. Á Yalseyri 9/s 18882 *. Eg fór frá Höfða í Dýrafirði um miðj- an dag inn á Valseyri og tveir menn með mér, Sighvatr Grimsson borgfirðingr, bóndi á Höfða, og Jón Sigurðsson, húsmaðr í Næfra- nesi. Hafði eg þá með mér til þess að grafa, ef það virtist nauð- synlegt, og svo að skoðanin gengi fljótara. Eg rannsakaði fyrst hina stóru ferhyrndu tóft, er eg hafði áðr getið til, að verið mundi hafa „nokkurs konar lög'rétta eða samkomustaðr“ á þinginu (Árb. 1883, bls. ii. —12. og 13.). Árið 1884 í ágústmánuði tók dr. Björn 1) Flat.b. (ii. 149, „) hefir hér eiei #Öeursvatn«, heldr »Auqursvik», sem án efa er réttara. E.Ó.B. 2) Endrskoðun við rannsókn mina á Valseyri -Ve-1882 (sjá Arb. fornl.- fél. 1883, bls. 10—15).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.