Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 118
'skóginn’, og er önnur þeirra enn í dagf kölluð Vagnbraut eða Ak- braut. Liggr hún upp frá Kolbeinsárósi og yfir skóginn utarlega á leið til Hóla í Hjaltadal, og er almæli, að Hóla-byskupar hafi látið aka eftir henni heim til staðarins. Borgarsandr, þar er Kráku-hreiðarr sigldi upp til brots (Landn. bls. 192) liggr fyrir vestan Hegranes fyrir fjarðarbotninum alt vestr að Sauðárkróki. þ>ar er brimasamt og útgrunt. Gönguskörð heita sunnan og vestan undir Tindastól, og liggr þar vegr gegn um fjöllin vestr í Húnavatnsþing. Göuguskarðsd fellr í sjó rétt fyrir utan Sauðárkrók. Áin er fremr lítil og ósinn hefir hlotið að vera alt öðruvís enn nú, hafi fornmenn getað haft þar skip sín. Enn líklegast er, að höfnin hafi verið á Sauðár- króki, sem er skamt frá ánni fyrir innan nesið, og er þar allgóð höfn. Skálamýri (Landn. bls. 192) heitir enn einhversstaðar í Reykja- tungunni. Eiríkr í Goðdölum hefir gefið Hreiðari þvert yfirTung- una milli Jökulsár og Svartár. í takmarki þess landnáms eru margar jarðir. Mælifell, er Hreiðarr kaus sér að deyja í, er að vestanverðu, rétt á móti Tungunni. Rannsóknir í Vatnsdal 1. og 3. sept. 1886. pórdísarliolt nefndi Ingimundr hinn gamli þann stað vestan- vert við Vatnsdalsá, er pórdis dóttir hans var alin (skömmu eftir 890).1 J>að örnefni er nú týnt, enn aftr eru önnur örnefni höfð enn í dag, er sýna, hvar sá atburðr hafi orðið. Fyrir framan og sunnan Vatnsdalshóla, er slétt grund rétt við hólana, ergengrniðr að vatninu (Flóðinu), og heitir þórdísareyri. Að norðanverðu við grundina fellr lœkr úr vestri, úr töluvert djúpum farveg upp frá. er heitir þc'<rdísarlœkr2. Syðsti hóllinn og einn af hinum stœrstu vestanvert við alfaraveginn er nefndr þórdísarhóll. Á þessum stöðvum hefir Vigdís kona Ingimundar orðið léttari, er þau vóru á leið vestan úr Víðidal, og kemr það vel heim. Faxahrandsstaðir er án efa bœr Faxabrands, er Ingimundar synir gistu hjá, nóttina áðr enn þeir fóru til hólmstefnu vestr í 1) Vatnsdœla: Eorns. Lpz. 1860, bls. 26 sbr. Landn., útg. 1843, bls. 175. 2) í Vatnsd. (1. c.) segir: nþórdísarlœhr fellr vestan úr miðju vatni« sýnist svara til ,Urðarvatns‘), en naumast er það rétt mál, enda hefir Melabók (Eorns. bls. 191) á þeim stað: »þormóðslcekr fellr úr vatninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.