Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 105
105
Quemadmodum per Adam omnes moriuntur, ita per Christutn
omnes vivificabuntur. Cor. xv.u
4. Legsteinn innar af þessum yfir Giuðlbraiuli byskupi J>or-
iálíssyili, 2 áln. 4 þuml. á lengd, i al. 7 þuml. á breidd, með
skýru letri. Á hann er höggvið:
„Expecto resurredionem carnis et vitam aeternam. Gudbrandus
Thorlac(i)us, Jesu Christi peccator. Anno Christi 1627 20. Julii“.
5. Legsteinn norðanvert við legstein Steins byskups, samhliða
við hann og jafnstór honum, yfir f orláki byskupi Skúlasyni. Á
miðjum steininum er höggvin mynd af himnaför Krists. Letrið á
honum er mjög máð og ógreinilegt. Á honum eru þessi orð:
nSepulcrum viri admodum reverendi, clarissimi et religiosissimi, domini
Thorlaci Skulonis, borealium in Islandia ecclesiarum antistitis vigilantis-
simi, pie et placide in Domino obdormientis anno reparatae salutis mdclxvi
—die mensis januarii, postquam in hac miseriarum valli quinquaginta no-
vem, in officio vero episcopali viginti octo annos vixisset.
Certamen illud praeclarum decertavi &c.
Credo in resurrectionem carnis et vitam aeternam. amen.
Sancta fovet gremio Thorlaci praesulis ossa
terra, sed aetherea spiritus arce micah.
6. Legsteinn innar af þessum steini, miklu minni (1 al 2 þuml.
á lengd, 22 þuml. á breidd) yfir Hallclóru Huðhrantls clóttur bysk-
ups (-j- 12/9 16581. Á steininn er höggvið:
»Hier Under Huiler Likami pe | irrar œrupryddu œttgöfugu Oc \ Gud-
hræddu Höfding Jo(n)frur | Halldúru Gudbrands Dóttúr Hu | or Ed Sætt-
lega Hiedan Burtsofna \ di. I syn(u) Brudguma Herranu(m) Jesu | Christo.
Hvorium Hún Jafnan Hier | i Lyfi Epierfylgde Og Elskade þa \ Datum
skrifadist 1658 þahn 12 \ Septembris a 85 Ari.
Nata Gudbrando pietate clara
algidis virgo loculis quiescit
in sinu Christi moriems suprema
vivit in avlat.
7. Legsteinn norðanvert við þenna stein yfir Jóni byskupi
Vigfússyni (1674—1690) og konu hans Guðríði J>órðardóttur, 2
áln. 16 þuml. á lengd, 1 al. 21 þuml. á breidd. Á steini þessum
er nokkurn veginn skýrt letr, og er þetta á höggvið :
nChristo servatori sacrum,
en hospes, sistit sequentia
per lege claudit hoc .saxum,
quod claudi potuit, exuvias
l) Hún bjó á Óslandi og hafði legið nokkur ár í kör (J. E. Árb.
vii. 22.).
>4