Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 88
88 „Brátt varð ferð at fréttum fundr á Haugs-ness grundu“. Ofan i haugana hefir grafið verið, og sjást þess glögg merki. Eigi sýndist mér þetta hafa nokkura haugalögun, heldr vera sem aðrir melhryggir. f>etta er líka upp frá orrustustaðnum. Reyndar sagði maðr mér, að þar hefði fundizt hálft járnmél og tönn úr manni. Enn eigi þykir mér sennilegt, að slíkt stafi frá Haugsness-fundin- um. Hefði þar fundizt greptrunarstaðr frá 13. öld, þá hefði átt að finnast meira ófúið þar í beinhörðu melholti. Haugsnes dregr og eigi nafn af ,.haugum“, heldr „haugi“, enn engum getum skal eg leiða um, hvar hann hafi verið þar i nesinu. Rannsókn á Flugumýri 18. ág. 1886. Fluguinýri var landnámsjörð póris dúfunefs, er nam land á milli Glóðafeykisár og Djúpár (nú Djúpadalsár), og tók nafn af af- bragðshrossi, er hann átti, sem Fluga hét, er týndist í feni þar (Landn., útg. 1843, bls. 194—195). Á Sturlungaöld var hún aðsetr Kolbeins unga (f 22/7 1245). og síðar Gizu.rar þ>orvaldssonar, frá því vorið 1253, og þar til er brennan varð 22/10 s. á. Hvort eigi fyndist vottr brennunnar og það stœði heima, er um hana segir, hlaut að vera aðaltilgangr rannsóknarinnar. Flugumýri stendr upp undir fjallinu, góðan spotta fyrir utan Djúpadalsá, og er þar einkar fagrt. Beint vestr undan blasir við Vatnsskarð. f>að er sýnilegt, að bœrinn á Flugumýri hefir verið fœrðr úr stað frá því í gamla daga. Fáum föðmum frá landsuðrs- horni bœjarins stendr hóll, ákaflega mikill, um 24 faðma á lengd, enn miklu mjórri. Hlið hans, sú er að fjallinu snýr, er nokkurn veginn bein, enn mjög brött. þ>að er almenn sögn, mann fram af manni, þeirra er á Flugumýri hafa búið og búa, að á hólnum hafi staðið skáli Gizurar, og að hóllinn sé ekki annað enn brunarústir; enn tóftalögun verðr alls engin séð. Eg gerði dálitla tilraun með hjálp þ>orvalds bónda Arasonar, til þess að taka af tvímæli þar um, og gróf inn í hólinn á tveim stöðum á austrhliðinni, og fann eg þar tóma ösku og mikið af gjalli, enda brunnið grjót. þ>að er líka skýrt tekið fram í Sturlungu (sbr. „á inn eystra langbekk“ og „á hinn vestra bekk“ ii. 157 13. lg.), að skálinn snöri frá norðri til suðrs, svo sem hóll þessi. Kirkjan stendr núna beint niðr undan hólnum, enn f útsuðr frá bœnum. Stór kálgarðr er nú fyrir neðan hólinn, millum hans og kirkjunnar. Upp undan bœnum á Flugu- mýri er loppmyndað fell, mjög hátt, sem heitir Glóðafeykir, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.