Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 72
72 eftir. Undir þessum bakka fundu synir bóndans í Fljótsdal fyrir fám árum grjóthleðslur tvær, með millibili, sem tóft. í fyrra fundu þeir hér greinilegan vott af ösku og viðarkolum. Ná í ár, þegar eg kom, fundum við það sama, enn með því að hér er alt að brjóta upp og blása, er ómögulegt að sjá frekara. þ>að eru því allar lík- ur til, að bœrinn fórólfsfell hafi staðið á þessum stað, og að bœr- inn hafi þá verið fluttr litlu vestar, þar sem hann nú stendr, og hafi þá fengið annað nafn. þ>ess má geta, að lítil á, sem heitir Marðará, rennr á milli Fljótsdals og þ>órólfsár. Neðan frá Berg- þórshvoli hefir verið eða er átta tíma ferð með lest. Fyrir innan pórólfsá í gljúfri einu, er hellir einn, 11/2 mannhæð, uppi í berginu; dyrnar eru litlar; hann liggr niðr á við, þegar inn kemr. Flellirinn er að því leyti merkilegr, að hann er sem skreyttr allr innan með rósahríslum af dropasteini. Tröllagjá liggr alt upp undir Einhyrning að framan, breið og mikil gjá með sléttum sandbotni. Eystri veggr hennar er stand- berg og ákaflega langr, enn hínn veggr er ekki eins fallegr. Of- an í gjána er riðið, þegar að neðan er komið, og liggr vegrinn eftir henni. petta er inni í Grœnafjalli. pess skal og getið, að nokkuru nær bœnum eru fornar tóftir, sem líta út fyrir að vera útihús frá þórólfsfelli. pessi vottr, sem fanst, er um 2 álnir undir yfirborði jarðar. Streitur heita hamrar nokkurir undir þórólfsfelli að sunnanverðu. pessar Streitur eru framar enn Lausalda, og þegar fljótið skiftir sér, er það aldrei fyrr enn fram undan Streitum, og þannig var það, þegar það rann í pverá. pannig verðr Lausalda, og hefir verið, ætíð fyrir norðan Fljót, og svo hefir verið í allra manna minn- um, sem nú lifa. Aðalfarvegr fljótsins liggr því með þórsmerkr- rana. Fremri Emstráin fellr í þröngum gilfarvegi; er eiginlega sem smágil fyrst frá jöklinum, sem slitnar að mestu i sundr miðja vega frá jökli; í því skarði, sem hér myndast, er farið yfir, enn ekki ann- arstaðar. pað sem gerir ána oft lítt fœra er, að hún liggr í þrengslum. Sighvatr alþingismaðr hefir tvisvar farið yfir þessa Emstrá fremri, öðru sinni lítt fœra af hlaupi, enn í hitt sinnið var hún svo vatnslítil, að hann óð yfir hana. Á Goðalandi. (5- sept.). Einar bóndi i Mörk segir mér, að hann hafi sjálfr séð fornar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.