Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 55
55 Austast, lengst upp með hæðinni í útsuðr niðr frá þar sem varðan er og hæðin er hæst, sem sumir kalla þinghól, er búð (i.) sérstök, mjög niðr sokkin, snýr frá austri til vestrs, eða með brekk- unni; hún er 35 fet á lengd og 20 fet á breidd; dyr sýnast hafa verið á syðri hlið undan brekkunni; sjást óglögt. þrettán föðmum vestar er önnur búS (2.), mjög niðr sokkin, 52 fet á lengd, 20 fet á breidd; vestra gaflhlaðið er hátt; dyr líta helzt út fyrir að hafa verið á vestrgafli við hliðvegginn. Fjórtán föðmum vestar er búð (3.), mjög niðr sokkin, 51 fet á lengd, 20 fet á breidd; dyr á syðra hliðvegg vestarlega, óvíst hvar, því veggrinn er á þeim kafla mjög óglöggr; snýr í austr og vestr. Vestan við þessa búð er önnur búð (4.), og eitt gaflhlað undir báðum ; hún er 49 fet á lengd, 21 fet á breidd. Yfir um hana er hlaðinn þverveggr, sem auðsjáanlega er yngri og allr eystri helm- ingr búðarinnar síðar hlaðinn, og búðin þannig mínkuð; dyr á miðj- um syðra hliðvegg. Fimm föðmum vestar og litlu ofar er enn búS(5.) með ákaflega þykkum veggjum og mikilli upphækkun, 49 fet á lengd, að því er séð verðr; breidd lítr út fyrir að hafa verið um 36 fet. Auðséð er á þessari búð, að henni hefir verið eitthvað umbreytt eða hlaðið ofan í hana síðar. Dyr hafa auðsjáanlega verið á syðra hliðvegg. Búðin er mjög aflöguð. Snýr í austr og vestr. Vestr frá syðra horni þessarar búðar er ákaflega stór búð (6.); snýr i austr og vestr; hún er 59 fet á lengd, enn 24 fet á breidd. Dyr sjást óglögt á miðjum syðra hliðvegg. Beint vestr af þessari búð er enn búð (7.), og er sami gafl undir báðum; hún nær vestr undir traðirnar, sem eru niðr frá bœn- um, þannig, að traðarveggrinn hefir skorið meira eða minna af enda búðarinnar. Að því er mælt verðr, er búðin 49 fet á lengd og 24 fet á breidd. Norðar og nær brekkunni hefir verið önnur búð (8.), og er einn hliðveggr undir báðum; lengd á þessarri búð verðr ekki sén, því hún er víst að helmingi afskorin af tröðunum, og að því leyti meiri enn hin, þar traðarveggrinn gengr skáhalt yfir tóftina; breidd er 24 fet; dyr sjást ekki af fyrrgreindum ástœðum, enn hafa að lík- indum verið á vestrgafli búðarinnar, og þannig er auðséð, að hefir veiið á hinni fyrstu búð, því glögglega sést, að þær hafa ekki verið á hliðveggjunum. Kunnugr maðr, sem hér var staddr á þnngskálum, segir, að það sé munnmæli, að önnur þessarra síðast- töldu búða sé Gunnars búð, enn hin Njáls búð. f>ær eru og aðþví leyti frábrugðnar öðrum búðum hér, að hvergi er sami hliðveggr í tveimr. J>essar sagnir eru hafðar eftir Brynjólfi bónda Jónssyni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.