Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 96
gó Nr. 3. Corpórale eða patínudúkr, í líkum stfl og dýrgripr sá, sem safnið á, frá Skálholti. Ramminn er því nær alveg sams kon- ar. Hann er allr rifinn, síitinn, trosnaðr og óhreinn. A honum er Kristr á krossinum og Jóhannes og María. Neðan undir hefir þetta verið saumað með gulli og silfri og silki, mesta listaverk, og sett dýrmætum perlum, sem nú eru flestallar slitnar af. Nr. 4 Altarisklæði hvítt, saumað, með rósaleggjum og blöð- um alt f kring. A miðju þess er saumað örk Nóa, og stendr hrafn- inn og dúfan sitt á hvorum enda mænisins. liún er öll útsaumuð með ýmsum dýrum, og eru tvö af hvorri tegund. Saumr þessi er þó ekkert listaverk og mjög einfaldlega ger. f>að er alt rifið og með götum. Nr. 5. Altarislilæði hálft, orðinn ræfill, alt útsaumað með dýramyndum og rósum úr silki, og sumstaðar með silfri. En þetta er svo rifið, að það er hvorki hœfilegt fyrir nokkura kirkju eða safn. Nr. 6. Hökull, með gömlum, gullsaumuðum krossi. Sjálfr er hökullinn úr nýrra efni. fessi gullkross er alveg af sömu gerð og sá, er eg fékk á Flugumýri og verðr til sýnis á safninu, og þarf eigi að lýsa þessu nánara. Nr. 7. Altaristafia gömul, er hangir yfir kórdyrum. Hún er i */4 áln. á hæð og 3 áln. á breidd. A hana er píslarsagan út- höggvin í alabast, og er auðsjáanlega frá sömu tíð og sömu verk- smiðju sem altaristaflan frá Reynistað, sem nú er á safninu, þyí að myndaflokkarnir eru svo mjög lfkir. Munrinn er enginn nema sá, að þessi er heil að mestu. f»ó vantar í hana bogana upp yfir myndunum á einum stað. Að öðru leyti eru allar rósir, bogar og hvelfingar heilar á töflunni. Myndaflokkarnir í töflu þessari eru alls 5, nfl. handtaka Krists í grasgarðinum, húðstrýkingin, kross- festingin, smurning Krists til greftrunar og upprisan. Postular eru þar 2, sinn til hvorrar hliðar. Altaristaflan á safninu er að eins með fleiri myndaflokkum enn þessi, enn hún er orðin mjög skemd. pessi er með bogum og spírum í gömlum gotneskum stfl, svo sem hin. Undir eru á latfnu nöfnin á viðburðunum, svo sem á hinni. Tafla þessi er svo óhrein, að ósköp eru að sjá. pað er mælt, að hún hafi veriö yfir altarinu, áðr en Jón Arason lét þar hina núver- andi töflu, enda ber hún með sér, að hún er f eldri gotneskum stíl. Tafla þessi er þvf góðr og gamall gripr, er ekki þarfr í kirkjuna. Nr. 8. Krossmark, er hangir á norðrvegg framkirkjunnar, dýrmætr gripr. Krossinn er rúmlega^1/^ áln. á hæð, enn 3 */2 áln. á breidd. Endarnir á krosstrjánum eru með gotnesku lagi, og er yfir krossinum hin vanalega yfirskript: „/. N. R. l.“, og með þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.