Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 135
135 inn, er þeir tóku hann. Steinninn hefir líklega verið alvear sléttr ofan, enn hefir nokkuð aflagazt sem fyrr segir. Uppi á Gíslahóli eru nú 4 hús. Eitt af þeim er hlaða á miðj- um hólnum. f essa hlöðu bygði Jón Ólafsson, er enn býr í Hauka- dal. par sást fyrir stórri og langri tóft, sem þó var orðin mjög aflöguð, og með þvi að menn vóru þá ekki farnir að taka eftir slíku, verðr henni ekki lýst. Enn er verið var að grafa fyrir und- irstöðu, kom Ólafr að, og sá þar—ásamt öðrum—hleðslu mikla um 2 áln. á hæð og meira enn faðm á lengd, að því er Ólafr sá. Enn hleðsla þessi var svo vel ger, að hann undraðist mjög, og segist trautt hafa séð eins vel lagða steina, því að þar lá hver steinn eftir vísri reglu yfir samskeytum á þeim, er undir vóru, rétt sem í múr- vegg, og með því að enginn veit til, að nokkur bœr hafi staðið á Hóli siðan í fornöld, og þess sjást engin merki, og í annan stað af þvi að hleðsla þessi var svo djúpt i jörð, um 1 '/2 al. ofan að henni, 0: að efstu steinunum, þá er harðla sennilegt, og enda óhætt að ætla, að þetta hafi verið leifar af skála Gísla Súrssonar, sem hann sjálfr reisti (Gísl.ss., bls. 10, 92), því að hlaðan var einmitt bygð á þessum fornu tóftarústum, er eg áðr gat um. þ»eir rífa upp hleðslu þessa. Ella hefði hver maðr getað séð handaverk Gísla, er sögur hans eru samdóma um, að báru af handaverkum annarra manna. Eftir er Gisli var farinn úr Haukadal og allir þeir frændr og mág- ar vóru dauðir, hefir Haukadalr líklega komizt í niðrlægingu, enda er hans eigi getið síðan í fornum sögum (fyrr enn í Guðmundar sögu byskups, n. 1200, — þar bjó þá Árni rauðskeggr). þ>ví er eigi ólíklegt, að bœrinn hafi bráðum verið fœrðr, jafnvel þangað sem hann er nú, og hefir aðalorsökin verið, að sjávargata er þaðan miklu skemri. Enn Iangfallegast er á Gíslahóli (sem enn er svo nefndr) í öllum Haukadal. J>ar er svo víðsýnt, að sér uin allan dalinn og betr enn annarsstaðar frá út á sjóinn. Viðv. ofsaveðri því er gerði nóttina áðr enn Vésteinn var veginn (Gísl.ss., bls. bls. 22. 105), þá er það alveg rétt í sögunni, sem annað, því að þá er hann er sunnan-útsunnan í Haukadal, kemr stundum ofsaveðr, sem ekkert ætlar við að standast, með fellibylj- um, svo að undrum gegnir, enn logn er í millum, svo að ekki finnr maðr kul á sér, og má vel bera ljós þá úti, þar til er menn i einni svipan heyra hvin, og þegar er bylrinn kemr, verðr hver að halda sér sem hann má eða láta fallast til jarðar. Stundum tekr bylrinn þó mann upp og feykir honum sem öðru fysi. Byljirnir koma þá beint niðr af fjöllunum, sem fyrir ofan eru, og kalla menn það þar „ofanskvetluu. J>etta veðr kemr oft snögglega upp á, enn kemr fremr sjaldan, svo sem einu sinni eða tvisvar á ári. f>á er veðrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.