Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 99
99 et doctrina clanssimi Gudbrandi Jhorlacii. Islandiæ borealis episcopi meritissmi. Anno Christi 1618, ælatis vero 77“ *. Myndin er tals- vert farin að skemmast, orðin föl og með blettum. Umallamynd- ina vottar fyrir sprungum, og er jafnvel farið að stýttast í lér- eftinu. Nr. 12. par undir hangir hin merkilega mynd af J»orláki byskupi Skúlasyni (1628—1656), sem saumuð er af Halldóru Gud- brandsdóttur, móðursystur hans. Má segja, að saumr þessi sé hið mesta listaverk þess kyns. Undir myndinni stendr T. S.1 2 *, og þar undir S. H. S.2, enn fyrir ofan myndina standa Th. S.2. Litirnir eru skírir í myndinni, enda veit eg með vissu, að síra Benedikt Vigfússon lét fága hana upp og setja undir gler og í gylta umgerð. Sjálf er myndin 1 al. á hæð og iq þuml. á breidd. Nr. 13. fá kemr syðst á kórgaflinum fjarskastór mynd af Grísia biskupi Jjorlákssyni (1657—1684) og þrem konum hans, Gróu f or- leifsdóttur (f 1660), Ingihjörgu Benediktsdóttur (f 1673) og Ragnheiði Jónsdóttur (f 10/4 1715)- Sjálf er myndin 2 */2 al. á hæð og 2 áln. á breidd. Aflar myndirnar eru með mjög breiðum pipukrögum um hálsinn. Biskupinn, sem stendr i miðið, er í svartri kápu með húfu á höfði, og heldr á bók. Til hœgri hliðar honum stendr ein af konum hans. Hún er með hinn gamla uppvafða fald, og hatt yfir, sem er með stórum börðum, sem vanalegt er. Utan um hattinn eru 3 rósagjarðir hver upp af annarri og hin 4. um- hverfis börðin að neðan. J>essar rósagjarðir líta út fyrir að vera allar baldíraðar eða lagðar gullvír. Hún er í svartri hempu með stórum spennum á brjóstinu og smáspennum eða pörum á báðum börmum alt í skaut niðr. Allar þessar spennur eru sýndar gyltar. Fram undan ermunum stendr pípulín, og framan á hempuermun- um eru sýndar gyltar rósir alt í kring. Konan leggr saman hend- rnar fyrir framan brjóstið. J>ar sem hempan slær sér út að neðan —því að eigi er hún krœkt saman lengra niðr enn að mitti—, sést í rautt pilsið eða samfelluna, sem alt er úr gulum rósum. — Við vinstri hlið byskupsins er önnur kona, með sama höfuðbúnaði og að öllu eins búin, að því er sést, enn eigi sést lengra niðr enn á brjóstið. Við hennar hlið er þriðja konan. Hún er að öllu eins búin. Einungis skilr það, að samfellan er ljósblá með gulum rós- um. Yfir mynd Gísla biskups stendr: „Gislaus Thorlacius episcopus meritissimus, pietate et eruditione clarissimus, in domino placide ob- dormivit anno 1684, aetatis vero 53., ministerii 27“. Yfir konu- 1) 0: Mynd Guðbrands biskups þorlákssonar o. 8. frv. 2) Skammstafanirnar mun eiga að lesa svo: T(horlákur) S(kúlason) S(uperintendent) H(óla) S(tiptis) og Th(orlákur) S(kúlason). E.Ó.B. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.