Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 117
1*7 og er Drangey að sjá út þar sem kastali og pðrSarhöfði að aust- anverðu o. fl., því að Skagafjörðr er frítt hérað, sem kunnugt er. Svo sem áðr er sagt, eru sléttar grundir alt fyrir neðan brekk- una fram undan þingstaðnum. Upp i hana ganga lautir og smá vik. Hin stœrsta graslaut, sem áðr er nefnd, gengr upp sunnan við syðsta búðarhólinn, og alt upp að hinni fornu hringmynduðu upphækkun, og hér hygg eg, að verið hafi J»ing'brekkan, og að þingið hafi verið háð þar niðr undan á grundinni. petta alt er vel til fallið í sambandi hvað við annað. f>að liggr og í augum uppi fyrir þeim, er á staðinn koma, að hin mikla glíma, er haldin var á Hegranessþingi, þá er Gettir sótti þangað til leiks úr Drangey (sjá sögu hans 72. ff. kap., útg. 1853, bls. 163 ff.), hefir verið hald- in á grundinni niðr undan brekkunni, því að þar er ágætr glímu- völlr. Á leiðinni frá þingstaðnum kom eg á eyðijörð nokkura, mjög fornlega. Hún er norðan í ási þeim, er bœrinn Ás stendr austan í. þ>essi eyðijörð er enn í dag kölluð Hegrastaðir. |>ar hefir Hd■ varðr hegri húið, sem Hegranes er við kent og þar mun hafa land numið (Landn. útg. 1843, bls. iga, sbr. nmgr. 5.). Hér sést fyrir ákaflega digrum túngarði, enda hefir túnið verið lítið, varla stœrra enn kýrvöllr. Nú er það mest alt þýfðir móar. þ>etta liggr í halla nokkurum. Ofan til í túninu er afarmikil og löng tóft, fornleg. Hún er nær 80 fet á lengd og um 38 fet á breidd. Tóftin stendr í töluverðum halla og snýr upp og ofan, eða í norðr og suðr. þ>að er undarlegt, að fornmenn létu hús snúa svo, að annar endinn væri miklu lægri enn hinn, og enda sýnist gólfinu hafa hlotið að halla. þ>ví meira hefir hlotið á þessu að bera, sem húsið var lengra. Enn þannig hefi eg áðr séð fornar tóftir standa og rann- sakað sumar. í efra eða syðra enda skálans hefir yerið afhús. Dyr eru óglöggvar. Austr við túngarðinn sést og fyrir tveim tóftum minni, samhliða, og munu þar verið hafa peningshús. jþetta er alt mjög fornlegt. Mér þykir harðla líklegt, að Hávarðr hegri, eða niðjar hans, hafi eigi búið hér lengi, enn fœrt bœ sinn heim í Ás, því að það er óliku saman að jafna, hvað þar er byggilegra* að minsta kosti nú. Viðaukagrein við rannsóknir í Skagafirði. Vert þykir að drepa enn á einstök örnefni í Skagafirði. Landnáma nefnir Brimnesskóga (útg. 1843, bls. 194). Brimnes hefir heitið í fornöld nes eitt, er gengr í sjó fram skamt fyrir inn- an Kolbeinsárós, því að fram af nesinu eru boðar miklir og brima- samt. ‘Brimnes’ heitir nú og bœr kippkorn innar. Norðr frá bœn- um er enn kallað Skógr eða Brimnesskógr. þ>ar er nú að eins lítið eitt af hrísi, Brautir eru kallaðir vegir tveir, er liggja gegn um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.