Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 70
70 út af fyrir sigf, eins og áðr er sagt. Víða mun þar votta fyrir tóftum. i. sept. fór eg frá Álftavötnum. Hið vestra Álftavatn er spottakorn vestar enn hitt. pað er nokkuru minna, enn með töng- um og víkum, líkt og hitt. Við fórum vestr með vötnunum og nær þeim. Síðan fórum við framan við Svartahnúksfjöll og vestr að Hólmsá, og þaðan í Britalæki, sem eru fyrir vestan Hólmsá. þ>eir eru allmikil vötn með töngum og hólmum, enn víða grunnir; í kringum þá er grasgróið hraun. þ>egar héðan kemr, tekr við Mælifellsandr, sem nær alt vestr að Brattholtskvísl og Hvanngili, sem er nær vestr undir Stórusúlu. f>egar hér er komið, blasir við og liggr beinast við að ríða vestr sléttu sandana, og ofan á Emstr- ur, sem byrja við Súlu; að fara vestr á Krók að Markarfljóti, og síðan austr á Grænafjall, sem sú leið liggr, er auðsjáanlega fjarska krókr. Að austan suðr með Súlu og vestr yfir hana liggja fornar götur; á einum stað töldum við 15. Uppi á Skælingum er ekkert vatn til, nema ef telja skal eina smátjörn, sem þar er fram undir Ofœru. Jón Eiríksson í Hlið í Skaftártungu hefir farið um allar Skælingar og hefir sagt mér þetta. Hann hefir og farið með allri Skaftá upp undir jökul, og segir, að þar sé engin gljúfr, fyrr enn uppi hjá Uxatindi. Kl. 2. e. m. fórum við úr Britalœkjum og þá vestr á sandinn; komum kl. 6 ’/4 á fitina vestan undir Stórusúlu; vórum þar um nótt- ina. Vestast á Mælifellssandi niðr við Brattholtskvísl eru flatar klappir; þar sýnist móta fyrir götum ofan í klappirnar. J>etta er hér um bil á 50 faðma svæði; þær liggja í beina stefnu vestr frá Mælifelishnúk og stefna vestr á sunnanverða Súlu. Við fórum vestr á sandinn fyrir sunnan Súlu og í beina stefnu vestr frá göt- unum. Eru tvær vörður fornar fyrir sunnan Súlu; síðan byrja hinar fornu götur, sem áðr er sagt. J>ær liggja fyrst nær beint í vestr; halla siðan til útvestrs og þaðan vestr á sandana niðr Emstrur. J>etta er órœkr vottr þess, að forn vegr hefir legið niðr Emstrur (sbr. Njálu). Eg hefi séð það með mínum eigin augum, að sléttir sand- ar eru niðr Emstrur og Almenninga, að frá tekinni hæðinni, sem er upp frá syðri Emstrá. f>ar eru tvö skörð niðr að ánni, sem bæði má fara, annað upp við jökul, hitt neðar. J>etta alt hefi eg séð af Grœnafjalli, því að þar riðum við suðr á hæðirnar, til að sjá glögt það sem var hinum megin Fljótsins. |>ess skal getið, að alt norðan frá Húsadal og inn úr upp á Krók er gljúfr, og verðr hvergi yfir Fljótið komizt, nema við illan leik í einum stað, heizt á haustum þegar frost er komið. í þess- um þrengslum á fljóti'nu heitir Torfahlaup; er þar standberg að tveim megin og mjótt á milli, suðrbrúnin hærri. J>ar heitir Torfafit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.