Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 82
82 um kvöldið, enn var þó á Kornsá um nóttina. Daginn eftir var eg á Kornsá og gerði dagbók mi'na. Atti eg þá enn kost á að fá ýmsar fróðlegar upplýsingar hjá Benedikt Blöndal, sem er mjög fróðr um örnefni í Vatnsdal og í Vatnsdœla sögu. Föstudaginn 3. sept. gerði eg dagbók mina til kl 2. Enn siðara hluta dags rann- sakaði eg Vatnsdal hið fremra, og hélt um kveldið að Hauka- gili. Laugardaginn 4. sept. kl. 6Y2 f- m- kélt eg af stað úr Vatns dal frá Grímstungu, suðr Grimstur.gnaheiði og Arnarvatnsheiði. Veðr var gott, og náði eg að Kalmanstungu. Sunnudaginn (5. sept.) hélt eg þaðan áleiðis suðr. í Geitlandinu suðr, nær við Geit- landsána, langt þar fyrir ofan, er vanalega er yfir hana riðið, er hæð eða ás. Vestan í ásnum er gilfarvegr. f>ar sést fyrir fornum bœjarrústum og jafnvel vottr fyrir kirkjugarði við gilfarveginn. f>ar hafa líklega búið Geitlendingar hinir fornu: Ulfr, son Gríms ens háleyska, Hrólfr enn auðgi son hans, og Sölvi í Geitlandi (son Hrólfs yngra, að Ballará, Hróalds sonar Úlfs sonar), föður f>órðar f Reykjaholti (Landn., útg. 1843, bls. 63). Fyrir sunnan Geitlandsá á eyrinni fyrir neðan gilið, sem upp er riðið með, sést garðr og rústir af fornum bœ. Gott veðr fékk eg yfir Kaldadal og hélt suðr á þfingvöll. Á Jfingvelli dvaldist eg dagana 6. og 7. sept. Fyrra daginn var rigning mikil mestallan daginn, enn hœgviðri, enda þurfti og eg að hvíla mig og hesta mína. Síðara daginn var gott veðr, enn eg hafði eigi komið á þ>ingvöll í mörg ár, og hafði ýmislegt þar að athuga. Á suðrfletinum á hinum stóra steini, sem reistr er upp fyrir vestan kirkjuna, eru 6 mörk eða rákir, er ganga þvert yfir steininn, hver upp undan annarri. Á millum efsta marksins og neðsta eru tæpir 20 þuml., og frá hinu næst efsta til hins neðsta 17 þuml., og frá hinu efsta til hins næst neðsta rúmir 17 þuml. Bilið eða hlutfallið milli strykanna er hvergi eins, enn lengst í miðju. Steinninn er svo sem g kvartil á hæð. Eigi er víst, að mörkin sé mannaverk.—Af þfingvelli hélt eg miðvikudaginn 8. sept. til Reykjavíkr, og þar með var rannsóknarferð þessarri lokið. Hannsókn á Örlygsstöðum 16/8 1886. örlygsstaðir liggja f austnorðaustr frá Víðivöllum, víst 300 faðma frá bœnum, syðst á hæð þeirri, sem liggr í millum Mikla- bœjar og Viðivalla, nokkuru fyrir utan lœk þann, er rennr beint ofan hjá bœnum á Víðivöllum að utan, og 20—30 föðmum fyrir of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.