Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 51
5i þannig- var henni slitið upp. Loks var smíðuð úr henni klappa til að höggva með upp kvarnir, og er hún til enn; eg sá hana og var hún öll orðið eydd og ummynduð, svo að ekkert verðr nú ráð- ið í lag hennar, enn eftir lýsingunni og stœrðinni hefir þetta verið forn öxi, og mætti því geta til, að hér hafi verið haugr Vaigarðs ens grá og hafi öxin geymzt, því að þar er sandr, enn þykkr jarðvegr blásinn ofan af. Á sléttlendinu fyrir sunnan hinn forna bœ eru á- kaflega langir garðar eða girðingar fornar; þar á meðal um 400 faðma langr garðr, sem haldið er, að hafi verið brú niðr í vatnsból- ið austr í hvammana frá bœnum. Vegrinn út að Kirkjubœ liggr enn í dag í sama stað og í fornöld. Er götuskarðið upp á milli hólanna, þar sem hinn forni bœr hefir staðið, enn öðruvísi, liggr hann nú heim að bœnum yngra Hofi; enn hinn forni vegr sést enn í dag beint úr götuskarðinu og niðr grundirnar, og göturnar sjást enn þvert í gegnum túnið heim að húsagöflunum á Hofi. það er þvi vist, að vegrinn hefir legið þvert þar suðr, sem bœrinn stendr, og þar niðr að ánni. Móðir bóndans, sem bjó á Hofi, er eg kom þar, er nú dáin; hún hét Ingigerðr. Hún sagði með vissu, aðRangá hefði runnið nær syðra landinu undan bœnum á Hofi, þar sem nú eru graseyrar; sést þar og merki þess; þar er hár bakki syðst, svo graseyri og þá grjóteyri að ánni; liklega hafa þeir barizt á graseyrinni fyrir neðan barðið, rétt við ána, enn þar sem grjóteyr- in er, hefir þá áin runnið, eða þeir hafa barizt á bakkanum háa, enn graseyrin gróið upp síðan; verðr þá meira undirlendið hinum megin. Enn undir háa bakkanum undan bœnum, þar sem áin rennr nú og er að brjóta, hefir þá verið undirlendi að ánni. þessi kona sagði með vissu, að þar hefði staðið stekkr frá gamla Hofi, og sá hún leifar af honum í sinni tíð, og með því stekkr og stöðull er nokkuð hið sama, verð eg að álíta það víst, að þetta sé það, sem Njála nefndir ,stöðul‘. þetta kemr og vel heim, að hann hafi verið hér við ána, því að þetta var um stekktíma, enn ekki um stöð- ultíma (sbr. Njálu). Allir hagarnir frá Hofi eru vestr í nesinu út með Rangá. Eg álít því fullsannað, að hið forna vað, sem nefnt er í Njálu, hafi verið framan til undan bakkanum, suðr undanbœn- un á nýja Hofi, þar sem bæði hinn forni vegr, sem merki sjást til gegnum túnið, og stekkrinn við ána, sem verið hefir ofan til við vaðið, sanna þetta; þar er og vað enn, haft i viðlögum frá Hofi. þ>að blasti því við konunum yfir ána, er þeir börðust; hefir það verið litlu neðar enn á móti stöðlinum qg konan getað þekt Gunn- ar og hina. f»etta er því rétt í sögunni, sem bezt má vera, enn þessi breyting nú á orðin, sem fyrr er sagt. Nú er vaðið á Rangá kippkorn fyrir austan bœinn, því hún breytir vöðum. f>ar sem nú um hellurnar er að rœða, vanta þær ekki, því í án i móts við bœ- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.