Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 69
6g
inn ligfgr þar rétt um. f>etta sýnist því fullljóst. Eg skal geta
þess, að þetta er mjög hæg tveggja tíma reið austr frá Kirkjubœ.
Á Fjallabaksvegi.
(31. ág. — 2. sept.).
þegar Flosi hefir komið yfir Skaftá (Eldvatnið), hefir hann
fyrst farið upp með henni.
Milli Búlands og Svartagmíps er gljúfr nokkuð; þar fyrir ofan
og alt upp að Uxatindnm rennr Eldvatnið eftir fiatlendi með at-
líðandi brekkum, og sumstaðar myndast sem eyrar fram með vatn-
inu, og i staðinn fyrir klettsnasir og berg er mórof og moldbakk-
ar. Hér sýnist því alstaðar hafa mátt fara yfir ána þess vegna,
enda má sjá innan til í Tólftahringum liggja 22 tornar götur að
vestan þvert austr að Eldvatninu, og skilorðr maðr hefir sagt mér,
að aðrar götur liggi þvert austr frá því. Hér hefir því hlotið að
hafa verið vegr yfir Skaftá að fornu. Fremri Tólftahnngar liggja
fyrir vestan Skaftá, þvert vestr frá Leiðólfsfelli, og hinir efri þar
upp af. Alstaðar á þessu svæði er ákaflega fallegt og grösugt
land. f>ar er mýri ein ákaflega stór og störvaxin, og er nefnd
Bleikálumýri. þ>að er víst, að satt er um Tólftahringa, því að þar
sá eg sjálfr fornar rústir glöggvar. Allan þennan veg riðum við
og síðan fyrir norðan Blá/jall; þetta er alt bezti vegr, og má víða
skeiðríða. Við austrendann á Bláfjalli, fyrir framan fremn Ofccru,
er stöðuvatn, sem nú er kallað Hágnípulón, og tjörn þar fyrir vest-
an. þ>etta er nær í landsuðr af Álftavötnum. f>egar kemr norðr
fyrir Bláfjall, er riðið eftir Ófærugljúfri, enn þetta er þó ekki rétt-
nefrti, því að þetta gljúfr líkist mest Almannagjá, enn er þó miklu
breiðara og botninn grasi gróinn. Ófœra rennr eftir því mestöllu
og gerir það enn fegra. Svo er héðan riðið út úr gömlu hrauni
og vestr að Álftavatni hinu eystra. Við þetta Álftavatn vórum við
um nóttina. Hér í kringum vatnið er einhver sá fegrsti staðr, sem
eg hefi komið í á heiðum uppi. Vatnið er allstórt; fram með því
er fjallshlíðin skrúðgrœn, enn ýmist graslendi eða hraun í kringum
vatnið. Eru þar hagar góðir. Ut í vatnið ganga víða grasi vaxnir
tangar og einn hólmi er austan til í því. Smálœkir renna úr fell-
unum ofan 1 vatnið, og úr vatninu rennr aftr kvísl, sem fellr í
Ófœru í hinu fagra gljúfri. Alt hið stóra og grösuga land með
Eldvatninu að yestan heitir BúlandsheiSi, alt upp undir Hágnípu-
lón og með Tólftahringum. þ>að er víst, að þeir hafa verið sveit