Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 116
stóru graslaut sunnan við þingstaðinn, er ákaflega mikil npphækk- un, enn þar er blásið ofan f, enda alt í kring, nema á litlum parti, er að lautinni veit. Hér hefir sjáanlega verið búð, er snýr í norðr og suðr. Er hún 34 fet á lengd og 17—18 á breidd. Dyr verða eigi ákveðnar. fessi búð er sú lang-syðsta, er eg fann á þing- staðnum. 47. Langt upp undan þingstaðnum, uppi í hallanum fyrir ofan veginn, er einstök búð, er snýr i norðr og suðr. Lengd 41 fet, breidd 15 fet. Dyr verða eigi ákveðnar, því að mikið af neðra vegg er óglögt, vegna þess að hér eru blásnir móar. "þrjá faðma niðr undan búðinni er lítill kumbaldi, er að líkindum hefir verið eldstó. 48. í landnorðr hér frá, rétt neðan við veginn, er glögg búð með digrum veggjum, nema neðri veggr er orðinn mjög aflangr og lágr. Lengd 38 fet, breidd 20 fet. Dyr verða eigi ákveðnar, enn þó er helzt svo að sjá, að þær hafi á austrvegg verið við hið nyrðra gaflhlað. Snýr norðr og suðr. Lítið eitt fyrir norðan þessa búð i sömu stefnu fyrir neðan vegginn á hálfsléttu grasbarði sýnist votta fyrir búð, og einnig fyrir annarri búð þar norðr undan. Kennimerkin eru þessi, að það eru aflangar graslautir, þó með nokkurri upphækkan í kring. Jafnvel þótt eg verði að áh'ta, að þetta sé fornar buðartóftir, bæði vegna afstöðunnar og landslagsins, þá hefi eg þó ekki viljað taka þær upp i búðatöluna. J>ar að auki hafa getað verið hér enn fleiri búðir, þvi að á nokkurum stöðum sá eg bæði upphækkanir og enda líkindi til fleiri mannvirkja, enn eigi var það þó svo greinilegt, að eg geti talið það, nema einn lítinn kumbalda í útsuðr frá gerð- inu, sem þó engan veginn er fornlegr.1 Eg skal geta þess, að jafnvel þótt stekkjargerðið kunni að hafa spilt hér nokkurum kennimerkjum, með þvi að gera ráð fyrir að víða hafi verið stungið upp úr búðunum. þá hefir það að öðru leyti við haldið jarðveginum á staðnum, með því að hér hefir mynd- azt nokkurs konar tún. þannig er staðrinn að meiru leyti lágir, valigrónir hólar og þá þýfi á milli, enn hvergi er hér veruleg slétta. Yfir höfuð þótti mér þingstaðrinn í Hegranesi einkar fall- egr, því að bæði stendr hann hátt uppi á þessarri löngu brekku, sem áðr er sagt, og þaðan sést yfir alt sléttlendið hið neðra, og héraðið að austanverðu blasir við. Líka sést vel út á Skagafjörð, 1) Kr. Kálund (I. B. ii. 79) telr á Hegranessþingi 15 búðatóftir í fremstuj(austustu)|röð, og Dál. 25 í 3 eða 4 röðum þar vestr undan, en við þessujnákvæmu rannsókn hefir leiðzt í|ljós, að tóftirnar eru miklu fleiri, enda'að eins í 3_samhliða röðum ogfýmsar stakar tóftir að auki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.