Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 141
Steinarnir í gólfinu eru stórir ummáls og nokkuð bungaðir upp 1 eystra hluta fylsnisins, því að frost i jörðu hefir smámsaman lyft þeim upp á vetrum, með því að þar er fremr raklent undir. Sama mun hafa verið tilfellið með gólfið i jarðhúsinu, sem eg rannsakaði nú, að gólfið mun hafa legið öllu neðar áðr, og gæti það hafa mun- að eigi svo litlu á svo löngum tíma. Enn fremr fundum vér f fylsninu marga smábúta af mæniásnum og áreftinu, sem eg tók með, og eru þeir enn af nýju pegjandi vottr, einkanlega eikarlút- arnir, svo sem eg hefi áðr tekið fram (Árb. 1883). Rofið af fylsninu er geymt á Forngripasafninu, svo að engum skynber- anda manni á þess konar efni getr dulizt, að hér hafi fylsnið verið. f>ess skal enn fremr getið um hdlsinn milli Geirþjófsfjarðar og Mosdals f Arnarfirði (Gísl.ss. bls. 57, 144 sbr. Árb. 1883 bls. 61): pann veg vísaði Auðr, kona Gfsla, Vésteins sonum eftir vfg |>or- kels Súrssonar. Er það hvorki langr vegr né torsóttr f milli, enda þótt farið væri Dynjandaheiði, sem er þó miklu austar. Hálsinn er svo sem tveggja stunda ferð, og má bæði rfða hann og ganga. f>etta er þvf alveg rétt, svo sem annað i sögunni. Með þvf að eigi var lengra né torsóttara millum Gísla, er hann dvaldi f Geir- þjófsfirði, og þeirra Bjartmárs-sona í Mosdal, sannast það, að Gfsli hefir dvalizt þar í nokkurs konar skjóli þeirra, og hafa þeir veitt þeim Auði alt það liðsinni, er þeir fengu við komið, svo að eigi yrði höfð sök á hendr þeim um björg við sekan skógarmann sam- kvæmt hinum fornu Grágásar-lögum, og hefir þeim verið það all- hœgt, með þvf að svo var afskekt f Geirþjófsfirði. Á Bakka í Tálknafirði 2% 1888. Hér um bil miðja vegu millum bœjanna Bakka og Sellátra í Tálknafirði, er mannvirki eitt fornt og mjög einkennilegt. f>að er á holti einu háu, þar sem einna hæst ber þar á. f>etta er grjótgirðing mikil, ákaflega breið og niðrsokkin. Húneríó ýaðmark lengd, enn 10 faðmar á breidd og myndar þannig aflangan ferhyrning. Garðrinn, sem er úr stóru grjóti, er um og yfir 4 áln. á breidd. Hann stendr lítið eitt upp úr jörðu, enn hleðslan er mjög greinileg og hefir verið öll úr grjóti. í austnorðr-horni garðsins hefir verið löng og mjó bygging, þannig að garðrinn myndar annan vegginn. þetta er á lengd 5 faðmar. Yfir þetta þvert, þó nær öðrum enda, sýnist hafa verið mjög breiðr þverveggr, þannig að lítið rúm myndast fyrir innan eða austan. . f>etta hefir þvf ekki ólíka lögun og síalli eða þverveggr í hofi. Fram með syðra vegg þessarrar girðingar hafa verið dyr á henni. Enn það sem einkennilegast er við alt þetta er, að f norðanverðri girðingunni er s/einn, ákaflega mikill. Hann er á hæð n. 3 áln. og hátt á 7, al. á lengd. Steinninn er að nokkuru leyti húsmynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.