Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 18
i8 þó var hér einungis beitt lögunum og þau mjög aðspurð, og það látið gilda, er þau sögðu,1 enn ekki gripið til gjörræðis undir eins, eins og títt varð á 13. öldinni, heldr var hér málið síðar lagt í gerð og dœmd þau vanalegu meðalþrælsgjöld, sem þá tíðkuðust.2 þetta lagaatriði eða skilningr laganna, sem Arnkeli og Snorra bar á milli, er beinlínis ekki tekið fram í Grágás, eins og það hér liggr fyrir, og eptir því sem Grágás er nú, þá er það víst, að þar er enginn lagastaðr, sem beinlínis er hœgt að fara eftir. þ»essi frásögn ber þess ljósan vott, hvernig sögurnar geta verið til þess að sýna, hvernig réttarástandið var, og til þess að sýna, að lögin hafa annaðhvort verið nákvæmari þegar fyrir eða um 1000, heldr enn núverandi handrit af Grágás bera með sér, eða þá að menn hafa haft mjög næma tilfinningu fyrir anda laganna, því að þótt eigi hefðu verið til i Grágás nein lög um þetta, þá eru þó til í Grágás lagaákvæði, sem menn gátu haft stuðning af til að dœma um þetta, og vil eg þar tilnefna ákvæðin um hið minsta „drep“. Grágás t. a. m. bls. 149 segir: „Þriu ero drep oc varða öll scog- gang oc scal sökin við XII. qvið. þ»at er eitt er sva lítt komr a at eigi verðr asynt eptir. f’ess dreps scal hefna a enom sama vetvangi oc eigi lengr en sva“. f>að er því einungis fyrir þetta drep, að menn urðu ekki óhelgir nema á sama vetvangi, enn fyr- ir hin drepin mátti hefna jafnlengi sem sára. Ef eg skil þetta rétt, þá sýnist Arnkell hafa álitið eða skilið þennan glœp þrælanna sem hin drepin, eða þau meiri; hann sýnist og hafa viijað gera sem mest úr þessu, þvi hann bar það fyrir sig, að þrælarnir hafi verið teknir að kveyktum eldi, sem og reyndar var rétt; fer hann 1) þó að sagan tali hér ekki frekara um, þá er það auðvitað, að lögin hafa hér verið nákvæmlega athuguð, þar sem tveimr hinum mestu laga- mönnum þeirrar tíðar bar á milli; það var ekki nóg, þó Snorri segði það lög vera, sem var annar sakaraðili; menn þurftu að sannfœrast um, að svo var, þar sem og Arnkell hélt fram því gagnstœða. það er ann- ars merkilegt, að í hinum eldri sögum vorum er aldrei talað um rituð lög, iskrár,« svo oft og nákvæmlega sem farið er út 1 lögin, og spurning- in er um, hvað lög séu; væri þetta ekki ritað fyrr enn um og eftir miðju 13. aldar, þegar búið var að margrita lögin upp, þá ætti því þó að minsta kosti eiuhverstaðar að bregða fyrir. 1 Njálss., þar sem allra nákvæmast er um lögin talað, er leitað munnlegs úrskurðar lögsögu- mannsins, þegar menn þurftu að vita, hvað lög vóru, eða svo sem þess einasta, sem vissi það; þetta sýnist fullkomlega benda á þann eldra tíma, enda mætti álíta órækan vott þess, að hér er um engan 13. aldar til- búning að rœða. 2) 12 aurar silfrs = 1£ mörk silfrs fyrir hvern þræl (sjá Eyrb. s. bls. 79, sbr. og Egils s. bls. 212), og fyrir alla þrælana sex saman 9 merkr silfrs, sem vóru, eftir þágildanda hlutfalli millum silfrs og landaura, um 23 beztu kúgildi, (það má telja um 2300 kr. í vorum pen- ingum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.