Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 133
133 upp á hálsinn, hvort sem það er austarlega eða vestarlega. Enn uppi á hálsinum miðjum, þar sem hann er hæstr, er stundum kall- aðr höfði. Af því hefir bœrinn á Höfða tekið nafn, og mun það bœjarnafn vera komið upp í seinni tíð. J>á er eg var í Dýrafirði 1883, vissi eg eigi af þessum örnefnum, og þekti engin af fyrrgreindum einkennum, er eg fann á Höfða. þ>á hallaðist eg að þeirri skoðun, að Hálsar, þar sem landnámsmaðrinn Dýri bjó (Landn., útg. 1843, bls. 143) hefði verið þar sem nú heitir Hvammr, fyrir utan Ketilseyri (Árb. 1883, bls. 32—33). Enn nú er eg kom- }nn að raun um, með því að hér að Höfða heitir einnig Háls eða Hálsar, og af því að hér hafa auðsjálega búið einhver stórmenni í fornöld, að Dpri hafi í öndverðu reist bœinn á Höfða, og hafi bœrinn þá heitið að Hálsum (sbr. Kál. IB. i. 577, sbr. 574). 1 Haukadal 13—14/8 1888. Eg gerði mér mikið far um að rannsaka skála þ>orgríms goða á Sœbóli, að þvf leyti er eg hafði eigi að öllu leyti getað við komið greftri 1883 (Árb. það ár, bls# 16. ff.). Gróf eg nú marga skurði og grafir ofan f norðrenda skál- ans, til þess að leita að undirstöðum undir gaflhlaðinu og fann þær loks skýrar og glöggvar. Gróf eg um og yfir 1 al. á dýpt 2 skurði þvers um og svo langsetis, og þá ýms vik þar inn úr. |>etta var innri undirstaðan, er eg fann, og var hún alveg óhögguð, og hafði verið mjög vel lögð eða hlaðin. Er það merkilegt, að þessi und- irstaða er eftir Gísla Súrsson, þar eð hann og þeir feðgar bygðu fyrst á Sæbóli (Gfsl.ss., útg. 1849, bls. 8, sbr. 91). Ólafr Jónsson, gamall bóndi í Haukadal, hafði áðr fundið innri undirstöðuna f syðra gaflhlaðinu, og reif hann hana upp og úr austrveggnum að sunnanverðu f skálanum, og liggja þar enn 7 steinar, sem hann gat ekki notað af grjóti þvf, er hann gróf upp. Undirstaða sú, er Ólafr fann, var alveg eins og þessi, og verðr þvf með vfsu að á- kveðin lengd skálans, er reiknuð er þykt gaflhlaðanna. Lengd skálans er því að vísu ákveðin 98 fet. og hefi eg því mjög nær farið 1883, er eg talui hana ‘100 fet’, og hafði eg þó þá eigi grafið eftir hleðslunum. þ>etta var og auðséð, því að fyrir öllum austr- vegg skálans mátti sjá, þótt hann væri orðinn nokkuð ógreinilegr, einkum nyrðri hhitinn. Alt, sem eg hafði ályktað áðr, reyndist alveg rétt, bæði um dyr og annað. Einungis gat eg nú nákvæmar tiltekið breidd skálans, þvf að í eystra hliðvegg er steinn, sem Ólafr tók upp úr hleðslunni, alveg á sama stað og hann lá áðr, nema upphækkaðr. Hinum megin sér glögt fyrir eystra hliðvegg í syðra partinum, svo að breiddin er (ekki ‘28’, heldr) 38—39 fet. Höfuðdyr skálans eru þær, sem eg fyrr hafði ákveðið. f>að var fyrir nálægt 12 árum, að Ólafr reif grjót þetta upp úr skálanum. |>á fann hann vott af þvervegg, er skifti skálanum svo, að nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.